Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 17
SKINFAXI
89
var þeim ókunnugur, og þeir reyndu ekki að kynn-
ast honum.
Ég kynntist Magnúsi Stefánssyni persónulega vet-
urinn 1939—40. Hann var þá aðeins 55 ára gamall,
en hjarta hans var þá orðið svo veikt, að hann varð
alltaf annað veifið að dvelja i sjúkrahúsi, og þeg-
ar hann var lieima, átti hann fullt í fangi með að
ganga upp stigann úr matsalnum á Hótei Hafnar-
fjörður, þar sem hann bjó, og upp í litla súðarher-
bergið sitt. -— Áður liafði hann gengið þvert og endi-
langt ísland.
Það var ekki örgrannt um, að ég kviði lítilshátt-
ar fyrir þessum persónulegu kynnum minum við
skáldið. Frá hernsku liafði hann staðið mér fyrir
hugarsjónum sem eins konar ævintýrapersóna, og
ég liafði fengið mikla aðdáun á ljóðum hans, þegar
ég eltist. — Það er oft sársauka blandið að kynnast
náið þeim mönnum, sem maður hefur dázt að úr
fjarlægð. — En ég komst brátt að raun um, að þessi
ótti var ástæðulaus. Magnús var skáld, sem ekki
tapaði á viðkynningu. — Að vísu lilaut liann að telj-
ast einkennilegur maður á margan hátt, enda merkir
langt einlífi flesta menn með skýrum dráttum. -—•
Magnús kvæntist aldrei og fór jafnan mikið einför-
um. — En hann liafði fengið í vöggugjöf slíkar gáf-
ur og glöggskyggni, og mikill lestur ólílcustu bóka
og viðhurðaríkt líf á faraldsfæti höfðu fært lion-
um slíka reynslu og skilning á kjörum manna og
ýmsum málefnum, að lærdómur var að ræða við
liann. Ekki svo að skilja, að hann byggi ræðu sinni
fagurskreytt form eða notaði orðgnótt og íburð i
tali. Ræða hans var jafn látlaus og hógvær og fram-
koma haris. En orðin lágu honuní svo létt á tungu,
að Iiann þurfti aldrei að seilast um hurðarás til lok-
7