Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 61
SKINFAXI 133 Jóhannes Óli og Kristján Vigfússon. Vann mikið í gróðrar- reit félagsins. Gefur út handritað blað „Helga magra“, sem lesið er á fundum félagsins. Bindindisfélagið Dalbúinn í Saurbæjarhreppi undirbýr sund- laugarbyggingu. Umf. Atli í Svarfaðardal vinnur að byggingu samkomu- og íþróttahúss. íþróttafélagið Völsungur í Húsavík vinnur að byggingu skíðaskála. Umf. Gaman og alvara í Ljósvetningahreppi lék Syndir annarra. Setti upp 400 m. langa skógræktargirðingu. Umf. Austri, Raufarhöfn, lék „Húrra krakka“ við ágætar viðtökur. Vinnur að íþróttavelli. Umf. Borgarfjarðar vinnur að byggingu samkomuhúss og íþróttavallar. Umf. Fram í Hjaltastaðaþinghá á 20 kindur, sem félags- menn fóðra endurgjaldslaust. Umf. Neisti, Djúpavogi, lauk endurbyggingu samkomu- og íþróttahúss. Lögðu féalgsmenn fram 75 dagsverk í sjálfboða- vinnu. Umf. Stöðfirðinga lék Ráðskonu Bakkabræðra. Vinnur að undirbúningi sundlaugar. Umf. Hrafnkell Freysgoði í Breiðdal byggir samkomuhús. Umf. Dagsbrún, Austur-Landeyjum, vinnur að iþróttavelli. Umf. Baldur í Hvolhreppi raflýsti skóla- og samkomuhúsið i sveitinni með vindmyllu. Vann að þurrkun lands undir trjágarð, til minningar um Björgvin Vigfússon, sýslumann. Umf. Gnúpverja lék Saklausa svallarann. Girti 4 dagslátt- ur lands til skógæktar og plantaði þar birki og reyniviði. Umf. Hrunamanna vinnur að sundlaugabyggingu hjá Flúð- um. Lék Jeppa á Fjalli. Umf. Skeiðamanna sá um unglingaskóla. Kennarar Þor- steinn Eiríksson og Jón Guðmundsson. Umf. Eyrarbakka rekur bókasafn, er telur 1700 bindi. Var það aukið um 100 bindi á árinu. Vinnur að íþróttavelli og á gufubaðsstofu. Umf. Ingólfur, Holtum, byggir veglegt samkomu- og íþróttahús, Umf. Samhygð, Gaulverjabæjarhreppi, lék Saklausa svall- arann og ímyndunarveikina. Vann um 80 dagsverk í sjálf- boðavinnu vegna félagsins og bágstaddra manna. Heldur marga fundi og vel sótta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.