Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 35
SKINFAXI
107
salarins. Pallinn.má svo breikka með sérstök,-
um útbúnaði, þegar leiksýningar fara fram og
eins má þá koma fyrir útbúnaði fyrir fortjöld.
Þá mun rétt að gera ráð fyrir eldtryggum kvik-
myndasýningaklefa andspænis leiksviðinu, og
séu þar geymdar filmur og vélar,
7. mynd. íþrótta- og samkomusalur félagaheimilisins í Rev-
ninge. Sitt hvoru megin við leiksviðið er áhaldageymsla og
gengt inn í búningsherbergi.
VIII. Ræstitækja- oy iipphitunarherbergi. Fötur, sópa
og hreinlætisvarning þarf að geyma í sérstakri
geymslu. Sé bitað með öðru en rafmagni eða
Iaugarvatni, þarf lierbergi undir hitunartæki og
eldivið, kol eða olíu. Einnig þarf að koma fyrir
baðvatnsdunkum, og víða háttar svo til, að koma
verður fyrir geyinum fyrir ferskt vatn til neyzlu.
Þessi voru hin lielztu lierbergi, sem þurfa að vera
í félagaheimili til sveita, í þorpum og kauptúnum.
í kaupstöðum verða herbergin fleiri og allt stærrg,
8*