Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 32
104 SKINFAXl Félög þessi vinna að: samgleði, lieimilisiðnaði, söng, leildist, fræðslu með lestri bóka, fyrirlestrum, náms- flokkastarfi eða kvikmyndasýningum, bættri vinnu- aðstöðu, bættri lífsafkomu, bættu öryggi á heimili og vinnustað, íþróttaiðkunum, auknum hollustuháttum, böðum, æfingum i að færa skoðanir sínar i orð og m. fk, því að alltaf er nóg til af verkefnum. Þessi fjölmörgu verkefni verður að bafa í huga, þegar reisa á félagabeimili. Félagaheimili þarf að hafa innan sinna veggja þessi lierbergi: I. Forstofa og anddyri. I sambandi við anddyri miðasölu, fatageymslu, salerni, snyrtiherbergi. Til sveita þurfa fatageymslur að vera tvær, og rúmgóðar, svo að fólk, sem kemur langt að, geti baft fataskii)ti. II. Eldhás og veitingastofa. 1 sambandi við eldhús búr eða framreiðsluherbergi. Veitingastofan er notuð til smærri funda og þarf þvi að bafa sér- hitun, með kola- eða olíuofni, ef ekki er laugar- eða rafbitun í húsinu. III. Bókasafnsgeymsla, lesstofa og handavinmistofa. Bókasafnsgejunsla og lesstofa getur verið eitt og hið sama herbergi eða þá að lesstofa, veitinga- stofa og fundaherbergi er eitt og sama lierbergið. Handavinnustofan eða -stofurnar verður að vera öllu öðru óháð, vegna vinnuborða, tækja á veggjum, rennibekkja, spunavéla, sögunarvéla og fleiri tækja á gólfi. IV. Ilerbergi eða geymslur fyrir muni félaganna. Hvert félag, sem til liússins legði fé eða vinnu, þyrfti að eiga sér gejunslu eða herbergi, þar sem félagastjórnir gætu baldið fundi eða starfsmað- ur félags starfað, þó að fundir, námsskeið eða skemmtanir fari fram í húsinu. Einnig á hvert félag einhverjar séreignir, svo sem myndir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.