Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 10
82 SKINFAXI inni, en margir ungmennafélagar eru fastlyndir og tryggir umfram aðra menn, og er þeir virða fyrir sér hvað ungmennafélagshreyfingin hefur verið þeim undir fána U.M.F.I., munu þeir hugsa sig tvisvar um, hvort ráðlegast sé að lialda inn í framtiðina und- ir öðru merki. Það er vitanlegt, að við ungmennafélagarnir, marg- ir, höfum ekki reynzt nógu nýtir starfsmenn. En áð- ur en við breytum um skipulag, er rétt að við próf- um sjálfa okkur og spyrjum, hvort mistökin sé ekki meir sjálfum okkur að kenna en slcipulaginu. Félagasamtök í Svíþjóð, og sjálfsagt viðar, liafa stundum konungborna menn að leiðtogum sínum. Það liefir örlað á þeirri ósk, að einhvernveginn þannig væri það með forystu æskulýðsins liér á landi. Leiðtoginn á að vera lærður maður og virðulegur, þjáðkunnur. Þegar sá, er þessar línur ritar, fór fram á það við Rílcisútvarpið á sínum tíma, að minningarathöfn um Aðalstein Sigmundsson væri útvarpað, hafði nýlega verið samþykkt i útvarpsráði, að ekki mætti útvarpa kveðju- eða minningarathöfnum, nema þjóðkunnir menn ættu í hlut. Á þeim grundvelli var tilmæl- unum hafnað. „Þetta hnefahögg skal verða munað,“ sagði þá Sigurður Thorlacius skólastjóri. Það var ekki nóg, að vera formaður landssam- hands íslenzkra barnakennara, né að hafa borið uppi forystuna í ungmennafélögunum um nærri 20 ára skeið, til þess að vera þjóðkunnur maður. Eða var annað hér að baki: Yar útvarpsráð að lýsa þvi yfir með neitun sinni, að það væri ekki „fínt“ að lifa ocj deyja fijrir smælingjana og æskuna á ís- landi? Þeir eru til, sem ætla nú að fyrirbvggja, að svona lagað endurtaki sig með því að búa til virðulegt, þjöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.