Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 62
134 SKINFAXI Avarp flutt af formanni Ungmenna- og íþróttasambands Austur- lands, Skúla Þorsteinssyni, við setningu íþróttamóts sam- bandsins að Eiðum síðastíl. sumar. Iþróttamenn og konur! Austfirðingar og aðrir samkomugestir! Nú í mörg ár hefur þessi dagur, fyrsti sunnudagur í ágúst, verið mótsdagur íþróttamanna á Austurlandi. Þá hafa þeir reynt þol silt og getu. Þá hefur almenningi gefizt kostur á að sjá árangurinn af fristundastarfi íþróttaæskunnar, — á- rangurinn af því iþróttastarfi, sem fram fer í sambandsfé- lögum U.Í.A. Það má segja austfirzkri æsku til ágætis, að áhugi hennar fyrir íþróttum og félagsstarfsemi hefur farið vaxandi hin siðari ár. En sem betur fer, sýna íþróttirnar sjálfar, getan og þorið, — metin — ekki allt það, sem vinnst með íþróttastarfsem- inni. Fagur líkami, hreysti og frjálslegt fas, er gott vega- nesti hverjum manni og konu. Hitt er þó mest um vert, hver hinn innri maður er. Göfug sál er gulli betri. Gott hugar- þel vermir allt og alla. Þar, sem góðir menn fara, þar eru guðs vegir. Þar grær líf i hverju spori. Það er einnig, og ekki síður, hinn innri maður, sem íþróttastarfsemin mótar. Iiver sannur íþróttamaður er góður drengur og traustur son- ur landsins. Hann flytur með sér fegurð og gróandi, og er tryggur vörður sannleikans, hvar sem hann fer. Hann er reglusamur, sannur og sjálfstæður, og getur staðið einn að réttu máli, hversu kalt sem blæs. Þannig er liinn sanni iþróttamaður. Sá, sem iðkar af sannri alúð andlegar og líkamlegar iþróttir, getur náð hinni sönnu fyrirmynd, orðið sannur iþróttamaður. — íþróttastarfsemin er fjarri því að vera leikur einn, heldur ber henni að vera merkur þáttur í uppeldis- Qg menningarlífi þjóðarinnar. Hver íþóttamaður skyldi því taka hlutverk sitt alvarlcga og fesla sjónir á hinum sönnu verðmætum síns tíma. Það er trú mín og von, að Ungmenna- og iþróttasamband Austulands megi með starfsemi sinni eiga nokkurn hlut að þvi að skapa sanna menn, — sanna íþróttamenn og konur. Það er ósk okkar, sem sambandið hefur falið forystu urn sinn, að íþróttamótin verði menningarsamkomur, lausar við þann óhugnað, sem óreglu fylgir, og við óskum elcki eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.