Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 21
SKINFAXI 9B rækni var honum í blóð borin. — Á þeim árum orti bann lítið, en þó fékkst liann jafnaii nokkuð við það. Honum var aldrei gjarnt á að kasta fram stök- um og þurfti ævinlega að fá yfir sig vissan geðblæ til þess að geta ort. Heldur fór hann dult með þessa ljóðagerð sína. Hann gerði það þá upp við sjálfan sig, að liann væri ekki skáld, aðeins hagyrðingur. Hann gerði fljótt miklar kröfur í þeim efnum. Um skáldfrægð þorði bann því aldrei að láta sig dreyma, og allra sízt i nokkurri alvöru. (Frb.) Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar kennara. Þessar gjafir liafa sjóðnum borizt á þessu ári: Ungmennasamband Dalamanna ..................... Ungmennafélagið Unnur Djúpúðga, HvammssVeit ---- Unglingur, Geiradal .................. ---- Gaman og alvara, Ljósavatnshreppi .. ---- Reykhverfinga, Reykjahverfi .......... ---- Ármann, Landbroti .................... ---- Samhygð, Gaulverjabœjarhreppi ........ ---- Mývetninga, Mývatnssveit ............. ---- Eyrarbakka, Eyrarbakka ............... Nokkrir Eyrbekkingar .......................... Kjartan Ólafsson, Hafnarfirði................... Viktoría Guðmundsdóttir, Rrunnastöðum ...... ... Systkini Aðalsteins heitins: Arnór Sigmundsson, Árbót, Aðaldal. Jóhanna Sigv mundsdóttir, Syðri-Skál, Ljósavatnshr. Steingrím- ur Baldvinsson, Nesi, Aðaldal ............... kr. 200.00 — 100.00 — 100.00 — 100.00 — 100.00 — 100.00 — 200.00 — 500.00 — 500.00 — 700.00 — 100.00 — 100.00 — 1000.00 Sjóðurinn nemur nú allt að kr. 20 þús. og ætti því senn að taka til starfa. Er enn heitið á Umf. og aðra að minnast sjóðsins, svo hann haldi áfram að vaxa svo um muni. Stjórn U.M.F.Í. og afgreiðsla Tímans i Reykjavik taka á móti gjöf- um i sjóðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.