Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 21

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 21
SKINFAXI 9B rækni var honum í blóð borin. — Á þeim árum orti bann lítið, en þó fékkst liann jafnaii nokkuð við það. Honum var aldrei gjarnt á að kasta fram stök- um og þurfti ævinlega að fá yfir sig vissan geðblæ til þess að geta ort. Heldur fór hann dult með þessa ljóðagerð sína. Hann gerði það þá upp við sjálfan sig, að liann væri ekki skáld, aðeins hagyrðingur. Hann gerði fljótt miklar kröfur í þeim efnum. Um skáldfrægð þorði bann því aldrei að láta sig dreyma, og allra sízt i nokkurri alvöru. (Frb.) Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar kennara. Þessar gjafir liafa sjóðnum borizt á þessu ári: Ungmennasamband Dalamanna ..................... Ungmennafélagið Unnur Djúpúðga, HvammssVeit ---- Unglingur, Geiradal .................. ---- Gaman og alvara, Ljósavatnshreppi .. ---- Reykhverfinga, Reykjahverfi .......... ---- Ármann, Landbroti .................... ---- Samhygð, Gaulverjabœjarhreppi ........ ---- Mývetninga, Mývatnssveit ............. ---- Eyrarbakka, Eyrarbakka ............... Nokkrir Eyrbekkingar .......................... Kjartan Ólafsson, Hafnarfirði................... Viktoría Guðmundsdóttir, Rrunnastöðum ...... ... Systkini Aðalsteins heitins: Arnór Sigmundsson, Árbót, Aðaldal. Jóhanna Sigv mundsdóttir, Syðri-Skál, Ljósavatnshr. Steingrím- ur Baldvinsson, Nesi, Aðaldal ............... kr. 200.00 — 100.00 — 100.00 — 100.00 — 100.00 — 100.00 — 200.00 — 500.00 — 500.00 — 700.00 — 100.00 — 100.00 — 1000.00 Sjóðurinn nemur nú allt að kr. 20 þús. og ætti því senn að taka til starfa. Er enn heitið á Umf. og aðra að minnast sjóðsins, svo hann haldi áfram að vaxa svo um muni. Stjórn U.M.F.Í. og afgreiðsla Tímans i Reykjavik taka á móti gjöf- um i sjóðinn.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.