Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 64
SKINFAXI 13(5' í Ásunum umhverfis Eiða teygir sig ungviði úr moldu. I>að er gróður jarðarinnar. Innan skólaveggjanna eru einnig unnin gróðurstörf. Það er rœktun andans. Að slikum gróður- störfum vill Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands vinna. Verði gróður lands og lýðs sem mestur og fegurstur. Vinn- um að þvi öll. Félagsmál. Frá héraðssaniböndunum. A árinu gengu tvö héraðssambönd í U.M.F. í.: Ungmenna- og íþóttasamband Vestur-Barðastrandasýslu, er telur 4 félög og 252 félagsmenn. Formaður er Albert Guðmundsson, Sveinseyri í Tálknafirði. íþróttasamband Strandarsýslu, er telur 6 félög og 241 félagsmann. Formaður er Ingimundur Ingimundar- son, Svanshóli i Kaldananeshreppi. í árslok 1944 voru 176 félög í U.M.F.Í., með um 10 þúsund félagsmönnum. Skiptast þau í 16 héaðssambönd. Iiafði félögum fjölgað á árinu um 18 og félagsmönnum um 1352. Þessar hreytingar hafa orðið á formönnum héraðssamband- anna: Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli, er formaður Ung- mennasambands Vestfjarða. Sr. Pétur Ingjaldsson, Höskulds- stöðum, er formaður Ungmennasambands Austur-Ilúnavatns- sýslu. Guðmundur Benediktsson, Breiðabóli Svalbarðsströnd, er formaður Ungmennasambands Eyjafjarðar. Jón Sigurðsson, Arnarvatni, er formaður Héraðssambands Suður-Þingeyjinga. Mörg héraðssamböndin vinna að héraðs-íþróttavelli og njóta tiJ þess stuðnings íþróttasjóðs. Þau taka íþróttakennsluna meir í sínap hendur með hverju árinu sem líður, og ráða í þjónustu sina héraðskennara. Héraðamótanna er getið annars staðar. Sambandsráðsfundur U.M.F.Í. Sambandsráðsfundur Ungmennafélags íslands (þ. e. hér- aðsstjórar og stjórn U.M.F.Í.) var haldinn í Reykjavík, dag- ana 8. og 9. september síðastliðinn. Þessar ályktanir voru gerðar: Samþykkl að halda landsmótið í byrjun júlímánaðar næsta vor, helzt að Laugum i Þingeyjarsýslu. Sérstök mótsnefnd verður kjörin af U.M.F.Í. og Héraðssambandi Suður-Þingeyinga. Teknar voru fullnaðarákvarðanir um iþróttagreinar á mót- inu. Eru þær birtar i þessu hefti Skinfaxa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.