Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 70

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 70
142 SKINFAXI efnið fastari tökum og þroski innsýn, svo að Ijóð hans verði djúpsærri, veigameiri og listrænni, þótt þau yrðu mun færri. — Allir, sem skáld eru, yrkja fá kvæði og góð fremur en mörg kvæði misheppnuð. S. Rit send Skinfaxa. SAMIÍVÆMISLEIKIR OG SKEMMTANIR. Bók þessi er um 100 hls. að stærð ogthefur inni að halda alls konar leiki og dægradvalir fyrir börn og fullorðna. Ragnar Jóhannes- son magister sá um útgáfuna, og segir hann i formála: „Þeg- ar kunningjar hittast i heimahúsum, á tómstundum og tylli- dögum, er reynt að skemmta s,ér eftir föngum við ýmsa leiki, spil og dans. En það kemur oft fyrir, að minna verður úr skemmtuninni en skyldi, vegna þess, að einhvern vantar i hópinn, sem kann marga leiki og skemmtanir og er leikinn og æfður i að hafa slika forystu á hendi. Nú er illt að þurfa að una við það, að skemmtun spillist af þessum orsökum, og má bæta úr því með leikjabókum ýmis konar.“ Um efni bókarinnar segir ennfremur i formála: „Reynt hefur verið að taka sitt af hverju: inni- og1 útileikjum, spil- um, göldrum, orðaleikjum o. s. frv. Loks eru sett nokkur atriði úr marzi, sem löngum hefur verið vinsæll i dansi.“ Er ekki að efa, að bók þessi komi i góðar þarfir fyrir mann- mörg heimili og félög, svo og alla þá, sem skemtanir vilja um hönd hafa. Bókin kostar 20 kr. í traustu bandi. FÖNDUR I. Kver þetta er saman tekið af Lúðvíg Guðmunds- syni, skólastjóra Handíðaskólans í Reykjavík. í formála seg- ir höf. að hann hafi i hyggju að gefa út „safnrit fyrir börn og unglinga, þar sem veitt væri tilsögn um byrjunaratriði ýmissa greina verklegs náms“. Eru i hókinni ýmsar bend- ingaf og lýsingar í þessum efnum og fylgja myndir til ,skýr- inga. Kemur hún áreiðanlega í góðar þarfir hjá verkfús- um börnum og laghentum unglingum, sem vilja heldur föndra við aðl búa til hlutina sjálfir en fá þá að. En sem hetur fer er margt slikra unglinga, þótt oft liafi verið litið gert til þess að giæða þennan áhuga þeirra. HLfN, ársrit íslcnzkra kvenna, 26. árg. í ritinu eru marg- ar greinar um áhugamál kvenna, fróðleiksþættir fyrir hús- mæður, afmælis- og minningargreinar um merkar konur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.