Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 56
128 SKINFAXI 3000 ni. hlaup: Jón A. Jónsson (í. Þ.) 9:59.0 mín. Þar sem mótið var af sérstökum ástæðum haldið á virkum degi, var aðsókn minni en ella. Héraðsmót U.M.S. Norður-Þingeyinga var haldið í Ásbyrgi 8. júlí. Sr. Friðrik A. Friðriksson, Iiúsavík, flutti guðsþjónustu, en Júlíus Hafstein, sýslumaður, Helgi Valtýsson, kennari, og Einar Kristjánsson, Hermundarfelli, fluttu ræður. Lúðrasveit Akureyrar lék og Iíarlakór Núpsveitunga söng. Fimm Umf. tóku þátt í íþróttakeppninni. Umf. Öxfirðinga vann mótið, og er það i 3ja skipti í röð, sem það vinnur mótið. Flest stig lilaut Friðrik Jónsson (Umf. Öxfirðinga). Úrslit urðu: 100 m. hilaup: Friðrik Jónsson (Öx.) 12.1 sek. Hann vann einnig langstökk (5.68 m.). 800 m. hlaup: Egill Stefánsson (Umf. Langanes) 2.20 min. Þrístökk: Björn Guðmundsson (Umf. Neista) 12.20 m. Hástökk: Stefán Bogason (Umf. Langnesinga) 1.60 m. Veður var hið ákjósanlegasta, og mótið mjög fjölsótt. Héraðsmót U.f. Austurlands var haldið á Eiðuni dagana 4. og 5. ágúst. Fyrri daginn fóru undanrásir fram. Sr. Árni Sigurðsson, fríkirkjuprestur, flutti ræðu og Þór- arinn Þórarinsson, skólastjóri og Ármann Halldórsson, kenn- ari, lásu upp. Blandaður kór frá Norðfirði söng, undir stjórn Magnúsar Guðmundssonar, kennara. Sr. Árni Siguðsson og Þórarinn Þórarinsson sungu tvísöng (Glunterna). Alls tóku 35 þátt í íþróttakeppninni. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Guttormur Þormar (Umf. Fljótsdæla) 11.7 sek. Hann vann einnig þrístökk (13.47 m.). 800 m. hilaup: Jón Andrésson (Umf. Borgarfjarðar) 2:16.2 min. Hann vann einnig 3000 m. hlaup (9:56.2 mín.). Langstökk: Ólafur Ólafsson (Iluginn, Seyðisf.) 6.47 m. Hástökk: Eyþór Magnússon (Umf. Hróar) 1.65 m. Stangarstökk: Björn Magnússon (Umf. Hróar) 3.09 m. Kúluvarp: Snorri Jónsson (Þróttur, Neskaupst.) 11.72 m. Kringlukast: Steinþór Magnússon (Samvirkjafélag, Eiðaþing- há) 34.75 m. Spjótkast: Jón Bjarnason (Er.) 53.00 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.