Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 41
SKINFAXI 113 árunum. Aðaltengiliður og uppistaða alls félagslífs í dönsku félagaheimilunum eru íþróttaiðkanir, en í hinum sænsku liandavinna, bæði karla sem kvenna. Sá þingmaður ynni heillaríkt verk, sem bæri fram og fengi samþykkta tillögu um að stofna milliþinga- nefnd um athugun á löggjöf, sem mælti fyrir um fjárhagslega aðstoð til nýbygginga, endurhóta og við- byggingu félagalieimila. VII. Nú gengur yfir íslendinga mikill nýbyggingatími. Ný framleiðslutæki eru fengin, bæði til vinnslu við sjávarúlveg, landbúnað og iðnað. Þetta er tæknisleg afkomu-nýbygging í efnalegum skilningi. Nýja lög- gjöf á að setja um fræðslu, og þegar eru byggðir og gert ráð fyrir að byggðir verði margir skólar. Það er nýbygging í menntamálum. Gert er ráð fyrir umbótum á tíyggingarlöggjöf. Það telja margir félagslega nýsköpun. En þó hefur lítið verið talað um þá nýsköpun, sem ég hefi hér gert að umræðuefni, nema hvað þrjár greinar hafa hirzt um þetta mál á þessu ári, eftir einn prest og tvo ungmennafélaga. Þetta mál er áhuga-nýsköpun- armál margra sveita og þorpa. Hreinar tekjur gefur þessi nýsköpun ekki i rikissjóðinn, en hún mun lyfta íslendingum hærra andlega og likamlega, en nokk- ur önnur nýsköpun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.