Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 41

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 41
SKINFAXI 113 árunum. Aðaltengiliður og uppistaða alls félagslífs í dönsku félagaheimilunum eru íþróttaiðkanir, en í hinum sænsku liandavinna, bæði karla sem kvenna. Sá þingmaður ynni heillaríkt verk, sem bæri fram og fengi samþykkta tillögu um að stofna milliþinga- nefnd um athugun á löggjöf, sem mælti fyrir um fjárhagslega aðstoð til nýbygginga, endurhóta og við- byggingu félagalieimila. VII. Nú gengur yfir íslendinga mikill nýbyggingatími. Ný framleiðslutæki eru fengin, bæði til vinnslu við sjávarúlveg, landbúnað og iðnað. Þetta er tæknisleg afkomu-nýbygging í efnalegum skilningi. Nýja lög- gjöf á að setja um fræðslu, og þegar eru byggðir og gert ráð fyrir að byggðir verði margir skólar. Það er nýbygging í menntamálum. Gert er ráð fyrir umbótum á tíyggingarlöggjöf. Það telja margir félagslega nýsköpun. En þó hefur lítið verið talað um þá nýsköpun, sem ég hefi hér gert að umræðuefni, nema hvað þrjár greinar hafa hirzt um þetta mál á þessu ári, eftir einn prest og tvo ungmennafélaga. Þetta mál er áhuga-nýsköpun- armál margra sveita og þorpa. Hreinar tekjur gefur þessi nýsköpun ekki i rikissjóðinn, en hún mun lyfta íslendingum hærra andlega og likamlega, en nokk- ur önnur nýsköpun.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.