Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 13
SKINFAXI 85 Skáldið Örii Ariiarson. (Um Örn Arnarson hefur enn ekki mikið verið ritað. En liar sem vitað er, að þetta ágœta skáld á mikil itök í hug- um inanna víðsvegar um landið, þykir hlýða að birta hér upphaf alllangrar ritgerðar um skáldið. Það skal tekið fram, að ritgerðin er að mestu leyti samin fyrir nokkrum árum, þegar skáldið var enn á lífi, en það lézt sumarið 1942, eins og kunnugt er.) I. Innganguv. Þegar ég var að alast upp í hrauninu vestan við Hafnarfjörð, bar það eigi allsjaldan við, að á vegi mínum varð maður, sem snemma dró að sér óskipta athygli mína. Hann var í liáttum sínum og atferli öllu liarla ólikur þeim mönnum öðrum, sem leið áttu um þessar slóðir. Eldcert liktist hann því fólki, sem gekk út úr bænum sér til liressingar og heilsu- bótar og þótti það liæfileg tilbreytni að ávarpa af náð með nokkrum orðum lítinn drenghnokka, sem það mætti, annað hvort að leik eða erindum. Ekki bar hann heldur neinn keim af fólkinu, sem heima átti í sveitahverfunum vestur með sjónum og skrapp í hæinn brýnna erinda. Hann skar sig alveg úr. Það var allsendis ómögulegt að ætla á, hvar eða hvenær voru líkur fyrir því, að þessi maður væri á gangi. Hann gat allt að einu birzt okkur börnunum niðri í fjöru eins og langt uppi í lirauni. Við mátt- um eiga von á því, er við vorum að sniglast í fjör- unni, að liann kæmi reikandi með sjónum, staldr- aði við í öðru hverju spori og skoðaði skeljar og þörunga. Eins máttum við eiga von á því, er við vorum á könnunarferðum okkar um hraunið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.