Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.12.1945, Blaðsíða 28
100 SKINFAXI þar af leiðandi fleiri kennarar. Byggingarkostnaður og rekslurskostnaður verður1 minni við byggingu eins sameiginlegs skóla fyrir 2 eða fleiri sveitir en ef byggður er skóli í liverri sveit. Með því að skólinn verður skóli tveggja eða fleiri sveita, getur liann ekki verið félagsbeimili neinnar sveitarinnar. Reynsla undangenginna ára í þróun félags- og skólamálum sýnir, að skólinn á að búa að öllu sínu einu, en hver sveit þarf að eiga sitt vistlega og hentuga félagaheim- iti, og mun égj nú snúa mér að því að rökstyðja þessa þörf, lýsa gerð slíkra beimila, og gera tillögur um, livernig ]>jóðfélagið og byggðafélögin gætu lijálpast að að reisa þau. II. Nú liggja fyrir Alþingi frumvörp um nýja skipun fræðslumála í landinu. Einstakir skólar skulu tengd- ir í kerfi, skólaskyldan lengd og aðgangur að æðri menntun gerð bagstæðari. Það er vel farið að menntun nái til sem flestra, og flestir njóti æðri menntunar, en þessi menntun sé slungin þrem meginþáttum, andlegri menntun (bók- nám), líkamlegri menntun (íþróttir og liollustufræði) og vinnumenntun (bandiðnir og tæknileg kennsla). Nú hefur ungur maður eða slúlka sloppið út úr langri skólagöngu og tekið upp dagleg störf í þorpi eða sveil. Hvernig notar liann menntun þá, sem bann blaut innan skólans? Hann færir venjur og ábrif frá skólanum inn í dagleg störf sín. Hann les bækur, límarit og blöð og hlustar á útvarp. Þannig heldur liann við og eykur lærdóm sinn og fylgist með við- burðum líðandi stundar. I frístundum hressir liann og örvar líkama sinn með útilífi og böðum. Segjum svo að áhrif skólanna, sem þessi maður gekk á, bafi verið svo sterk, sem ég hér að ofan lýsti, en samt myndi bonum ekki nægja þetta. Hann lief-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.