Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 28

Skinfaxi - 01.12.1945, Page 28
100 SKINFAXI þar af leiðandi fleiri kennarar. Byggingarkostnaður og rekslurskostnaður verður1 minni við byggingu eins sameiginlegs skóla fyrir 2 eða fleiri sveitir en ef byggður er skóli í liverri sveit. Með því að skólinn verður skóli tveggja eða fleiri sveita, getur liann ekki verið félagsbeimili neinnar sveitarinnar. Reynsla undangenginna ára í þróun félags- og skólamálum sýnir, að skólinn á að búa að öllu sínu einu, en hver sveit þarf að eiga sitt vistlega og hentuga félagaheim- iti, og mun égj nú snúa mér að því að rökstyðja þessa þörf, lýsa gerð slíkra beimila, og gera tillögur um, livernig ]>jóðfélagið og byggðafélögin gætu lijálpast að að reisa þau. II. Nú liggja fyrir Alþingi frumvörp um nýja skipun fræðslumála í landinu. Einstakir skólar skulu tengd- ir í kerfi, skólaskyldan lengd og aðgangur að æðri menntun gerð bagstæðari. Það er vel farið að menntun nái til sem flestra, og flestir njóti æðri menntunar, en þessi menntun sé slungin þrem meginþáttum, andlegri menntun (bók- nám), líkamlegri menntun (íþróttir og liollustufræði) og vinnumenntun (bandiðnir og tæknileg kennsla). Nú hefur ungur maður eða slúlka sloppið út úr langri skólagöngu og tekið upp dagleg störf í þorpi eða sveil. Hvernig notar liann menntun þá, sem bann blaut innan skólans? Hann færir venjur og ábrif frá skólanum inn í dagleg störf sín. Hann les bækur, límarit og blöð og hlustar á útvarp. Þannig heldur liann við og eykur lærdóm sinn og fylgist með við- burðum líðandi stundar. I frístundum hressir liann og örvar líkama sinn með útilífi og böðum. Segjum svo að áhrif skólanna, sem þessi maður gekk á, bafi verið svo sterk, sem ég hér að ofan lýsti, en samt myndi bonum ekki nægja þetta. Hann lief-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.