Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 17

Skinfaxi - 01.12.1945, Qupperneq 17
SKINFAXI 89 var þeim ókunnugur, og þeir reyndu ekki að kynn- ast honum. Ég kynntist Magnúsi Stefánssyni persónulega vet- urinn 1939—40. Hann var þá aðeins 55 ára gamall, en hjarta hans var þá orðið svo veikt, að hann varð alltaf annað veifið að dvelja i sjúkrahúsi, og þeg- ar hann var lieima, átti hann fullt í fangi með að ganga upp stigann úr matsalnum á Hótei Hafnar- fjörður, þar sem hann bjó, og upp í litla súðarher- bergið sitt. -— Áður liafði hann gengið þvert og endi- langt ísland. Það var ekki örgrannt um, að ég kviði lítilshátt- ar fyrir þessum persónulegu kynnum minum við skáldið. Frá hernsku liafði hann staðið mér fyrir hugarsjónum sem eins konar ævintýrapersóna, og ég liafði fengið mikla aðdáun á ljóðum hans, þegar ég eltist. — Það er oft sársauka blandið að kynnast náið þeim mönnum, sem maður hefur dázt að úr fjarlægð. — En ég komst brátt að raun um, að þessi ótti var ástæðulaus. Magnús var skáld, sem ekki tapaði á viðkynningu. — Að vísu lilaut liann að telj- ast einkennilegur maður á margan hátt, enda merkir langt einlífi flesta menn með skýrum dráttum. -—• Magnús kvæntist aldrei og fór jafnan mikið einför- um. — En hann liafði fengið í vöggugjöf slíkar gáf- ur og glöggskyggni, og mikill lestur ólílcustu bóka og viðhurðaríkt líf á faraldsfæti höfðu fært lion- um slíka reynslu og skilning á kjörum manna og ýmsum málefnum, að lærdómur var að ræða við liann. Ekki svo að skilja, að hann byggi ræðu sinni fagurskreytt form eða notaði orðgnótt og íburð i tali. Ræða hans var jafn látlaus og hógvær og fram- koma haris. En orðin lágu honuní svo létt á tungu, að Iiann þurfti aldrei að seilast um hurðarás til lok- 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.