Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1945, Síða 59

Skinfaxi - 01.12.1945, Síða 59
SKINFAXI 131 Landsmótið 1946. Á sambandsráðsfundinum 8. og 9. september s.l. var ákveö- ið að keppa skyldi í eftirfarandi íþróttagreinum á landsmót- inu á Laugum næsta vor. 1. Frjálsar íþróttir: Hlaup: 100 m., 400 m., 1500 m. Viðavangshlaup, 80 m. kv. Stökk: Langstökk, þrístökk, hástökk. Köst: Kringlukast, kúluvarp, spjótkast. 2. Sund: Karlar: 100 m. bringusund, 100 m. frjáls aðferð, 1000 m. frjáls aðferð, 1000 m. frjáls aðferð. Konur: 100 m. bringusund, 500 m. frjáls aðf., 50 m. frjáls aðf. 8. Glíma (í einum flokki): 4. Handknattleikur: Keppni milli beztu kvenflokka livers héraðssambands. Ýmis ákvæði. Sami einstaklingur má aðeins keppa i 4 iþróttagreinum alls, en þó ekki nema þremur frjálsíþróttagreinum. Frá sama héraðssambandi mega mest keppa 4 i hverri grein frjálsra íþrótta og sunds. í öllum einstaklings keppnisgreinum séu reiknuð stig á 4 þá fyrstu. Sá fyrsti fær 4 stig, annar 3 stig, þriðji 2 stig og fjórði 1 stig. Að öðru leyti vísast til greinar um landsmótið í desember- hefti Skinfaxa 1944. Fi*á £élag§§tar£inu. Hér verður minnzt á nokkur atriði úr skýrslum félaganna árið 1944. Sameiginleg starfsemi þeirra eru iþróttir, skógrækt, örnefnasöfnun, máifundir, skenuntanir og ferðalög. Um 120 ungmennafélög hafa stundað íþróttasefingar um lengri eða skemmri tíma, og sent keppendur á íþróttamót, bæði héraðs- mótin og iþróttamól með nágrannafélögunum. Er þáttur íþróltakennaranna mikilsverður. Mörg vinna að einum og öðr- lim íþróttamannvirkjum. Um 50 ungmennafélög stunda skóg- rækt að einhverju leyti. Skennntanalífið er misjafnlega fjöl- breytt. Stendur það víðast til bóta. Málfundastarfsemin er injög almenn. , Ungmennasamband Eyjafjarðar stendur bezt í skilum með skýrslur, eða .100%. Að þvi þurfa öll sambönd- in að keppa... , . ,,, ... ...

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.