Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1945, Side 49

Skinfaxi - 01.12.1945, Side 49
SKINFAXI 121 miðlungar, sem þurfa hvorki eins langt né eins stutt til- lilaup og þeir fyrrnefndu. Svipuðu fyrirkomulagi tilhlaups er lýst í kaflanum um stangarstökk, og vísast til þess, sem þar er sagt um mælingu tilhlaupsins að mörkum hjálparlína. Iþróttakennslan í vetur. Iþróttakennarar meðal ungmennafélaganna verða með flesta móti í vetur. Þessir kennarar eru ráðnir: Ásdís Erlingsdóttir, Reykjavík, kennir á Blönduósi og Húsavík. Arngrímur Ingimundarson, Svanshóli, kennir i Strandasýslu. Bjarni Bachmann, Borgarnesi, kennir hjá U.m.f. Skalla- grími, Borgarnesi. Björn Magnússon, Rangá, verður héraðskennari Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Hjá því sambandi starfa fleiri kennarar skemmri tíma. Gísli Kristjánsson, Bolungarvík, kennir hjá Umf. Garðar í Gerðum til áramóta, en síðan hjá Ungmennasambandi Eyja- fjarðar. Halldór Jóhannsson, Sandá, kennir í Svarfaðardal, en þar eru 4 Umf. Hermann Guðmundsson, Drangsnesi, kennir í Strandasýslu. Hróar Björnsson, Brún, verður kennari hjá Héraðssambandi Suður-Þingeyinga. Jens Guðmundsson, Kinnarstöðum, kennir í Vestur-Barða- standarsýslu og Dalasýslu. Kristján Benediktsson, Stóra-Múla, verður liéraðskennari Ungmennasambands Vestfjarða. Lúðvík Jónasson, Húsavík, verður héraðskennari Skarp- héðins. Sigríður Guðjónsdóttir, Eyrarbakka, kennir á Eyrarbakka og Stokkseyri. Sigurður Eiríksson, Miðskeri, kennir hjá Ungmennasambandi Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Tómas Jónsson, Gilli, kennir hjá Ungmennasambandi Borg- arfjarðar og Ungmennasambandi Skagafjarðar. Flestir þessir kennarar starfa einnig að tilhlutun Í.S.Í., enda hefur verið samvinna milli sambandanna um ráðn- ingu þeirra. 9

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.