Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1953, Síða 19

Skinfaxi - 01.04.1953, Síða 19
SKINFAXI 19 er settur innan í þann hvíta. Þykir sú breyting æskileg meðal annars af þeim sökum, að þá þarf eigi að óttast, að fána vor- um sé ruglað saman við fána annarra þjóða, er hinn líkist unt of, svo sem eru fánar Svía (gulur kross í blám feldi — hvítt líkist gulu, er það fer að blakna) og Grikkja (konungs- fáninn); sendum vér yður og rnyndir þeirra, svo að þér sjálfir getið dæmt um líkinguna. Skorum vér nú á yður, að þér gerið gangskör að því, að búar allir í hreppum yðar og allir þeir, konur og karlar, sem komin eru til vits og ára, haldi fund með sér, heiti fánamál- inu sínu liðsinni og velji um, hvora þeirra hugmynda um gerð fánans, sem um getur hér að framan, þeir kjósi heldur að Islandsfána. Væntum við þess, að undirbúningi þessum verði lokið fyrir sumarmál, og þér því næst sendið samþykktir yðar hið skjót- asta til Stúdentafélagsins í Reykjavík og Ungmennafélags Ak- ureyrar. Akureyri, 26. janúar 1907. Vinsamlegast U.M.F.A. Góðir ungmennafélagar! Ég læt ykkur hér með um að dæma hvor fánagerðin sé, sögulega séð, tengdari Umf. B. A. FÁNI STÚDENTAFÉL. REYKJAVÍKUR Hér lýkur þætti Snæfellinga.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.