Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1941, Qupperneq 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1941, Qupperneq 6
Listarnir þrír. Gyllti listinn, hvíti Iistinn og svarti listinn. Gylti listinn er skrá yfir þá menn, sem látið hafa lífið á hafinu. Nöfn þeirra hafa þegar veriS færð með gulln- um stöfum í Minningabók Sjómannadagsins og hinar gullnu minningarstjömur þeirra munu verða festar á hvítan fána Sjómannadagsins og lýsa þar öðrum tit fyrirmyndar í skyldurækni viS nytsöm þjóðþrifastörf. Hvíti listinn hefur aS geyma tölu þeirra, sem bjargað hefur verið á árinu. Hann er athyglisverður að þessu sinni, eins og sjá má af eftirfarandi tölum: Manns Hinn 10. jan. bjargaði skipshöfnin á togaranum „Hafsteinn", skipshöfninni af þýzka skipinu „Ba- hia BIanca“, er fórst í ís á hafinu milli Græn- lands og Islands. Skipbrotsmenn voru fluttir til Hafnarfjarðar. Þeir voru samtals: Þann 1. marz bjargaði björgunarsveitin í Ilöfn- um skipshöfninni af vélbátnum „Kristján", er strandaði þar í stórbrimi og stormi. Skipshöfnin var: Þann 2. marz hvolfdi bát á Sandgerðishöfn með 4 mönnum, var mönnunum bjargað aðfram komn- um og hressust þeir fljótt. Þann 7. marz strandaði vélbáturinn „ísbjörn" frá ísafirði í Skálavík. Skipverjar björguðust allir, en skipið eyðilagðist. Iíinn 3. maí bjargaði 13 ára gamall drengur bróður sínum 8 ára, sem fallið liafði út af bryggju í Reykjavík Hinn 11. maí fann togai'inn „Óli GarSa“ brezk- an flugbát, er orðið hafði að nauðlenda vegna vélarbilunar og kom honum til hafnar í Skot- landi. Ahöfn flugbátsins voru 7 menn. Hinn 31. maí bjargaði Hafliði Magnússon 10 ára telpu frá dnikknun, er fallið hafði út af Grófarbryggjunni í Reykjavík. Iiinn 16. júní bjargaði skipshöfnin á togar- anum „Skallagrímur“ skipshöfninni af H.M.S. „Andania", er skotin var tundurskeyti á hafinu milli íslands og Bretlands. Ahöfnin var: 12. júlí bjargaði björgunarsveitin á Stokkseyri þremur kanadiskum hermönnum á flúð í Ölvesá, þar sem mikið straumkast var. 12. júlí var togaranum „Yolanta" frá Grimsby sökkt af þýzkri flugvél á Hvalbaksmiðum. Skips- höfnin, að undanteknum skipstjóra og stýrimanni komst í skipsbátinn. Stýrimanninn fundu bátverj- ar og tóku hann upp í bátinn, en skipstjóri fórst. Skipsbrotsmenn réru í áttina til lands, en hittu þá vélbát frá Stöðvarfirði, er tók skipsbát og skip- brotsmenn og flutti til Stöðvai'fjarðar, þar sem þeir fengu aðhlynningu. Hinn 3. ágúst bjargaði skipshöfnin á togaranum „Skutull“ skipshöfninni af sænska skipinu „Atos“ frá Helsingborg, er skotið hafði verið tundur- skeyti. Skipshöfnin var 14. ágúst bjargaði skipshöfnin á togaranum VÍKINGUR „Helgafell“, 8 skipbrotsmönnum af sænska skip- inu „Nils Gorthon“, er skotið hafði verið tundur- skeyti. Voru mennirnir á fleka, þegar þeim var bjargað, klæðlitlir og illa til reika. 8 17. júlí bjargaði Asgeir Þorvaldsson, Hafnar- stræti 3, Isafirði, 5 ára gömlum dreng, er fallið hafði út af bryggju þar. 1 24. júlí sökk vélbáturinn „Muninn“ frá Nes- kaupstað, eftir ásiglingu út af Glettinganesi. Atta menn, sem á bátnum voru, björguðust allir ó- meiddir um borð í annan bát. 8 1. september bjargaði skipshöfnin á togaranum „Egill Skallagrímsson" 26 mönnum af belgíska sama dag bjargi'jði skipshöfnin á togaranum skipinu „Ville de Hasselt“, frá Antwerpen og „Hilmir“, 14 mönnum af sama skipi. Samtals 40 15. september bjargaði skipshöfnin á togaran- ^ um „Þórólfur“ skipshöfninni af norska skipinu „Hird“ frá Osló, 9200 smál. að stærð, um 177 sjó- mílur frá Barra Head. Skipið var skotið tundur- skeyti: 30 16. sept. bjargaði skipshöfnin á togaranum „Ar- inbjörn hersir“ 120 mönnum af franska skipinu aranum „Snorri goði“,280 mönnum af sama skipi. 4 Skipbrotsmenn voru fluttir um borð í brezkt her- skip. 400 20. sept. bjargaði skipshöfnin á togaranum 12 „Belgaum“ 44 mönnum af enska skipinu „New Sevilla“ frá London 17000 smálesta að stærð, sem skotið var tundurskeyti 5—6 sjómílur NA af Ir- 1 iandi. Skipshöfnin var flutt um borð í brezkt eftirlitsskip. 44 Hinn 21. okt. bjargaði skipshöfniu af e.s. „Þor- móður“, 13 skipsmönnum af enska vélskipinu 7 „Pacific Ranger“, frá London, 10,000 smálestir að stærð, sem skotið var tundurskeyti um 92 sjóm. NV af Barra Iiead. Skipsmenn voru alls 55 á skipinu, er það var skotið þann 12. okt., og höfðu þessir 13 vei'ið að hrekjast í skipsbátnum allan þennan tíma. 13 7. nóv. bjargaði Gísli Guðlaugsson í Vest- ggg mamiaeyjum, 10 ára gömlum dreng frá drukknun, er fallið hafði þar út af bryggju. Drengurinn var meðvitundarlaus þegar hann náðist. 1 g 9. nóv. björguðust tveir menn af bát, sem fórst við Ólafsvík. Þrír menn drukknuðu og báturinn eyðilagðist. 2 10. nóv. bjargaði brezkur hermaður 10 ára gömlum dreng, er fallið hafði ofan um ís á tjörn- inni í Reykjavík. 1 12. des. bjargaði vélskipið „Súlan“, 37 mönnum af belgíska skipinu „Macedonnere“, sem skotið hafði verið tundurskeyti. Skipbrotsmenn voru í 2 12 skipsbátnum og voru þeir fluttir til Pleetwood. 37 Um svipað leyti bjargaði vélskipið „Erna“, 3 skipbrotsmönnum af fleka í vondu veðri, er verið höfðu að hrekjast á flekanum í 6 sólai’hringa. 27 Skipbrotsmenn voru af sænska skipinu „Veron- ika“, sem sökt hafði verið af flugvél. Skipbrots- 6

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.