Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1946, Side 61
Gastárbína í skip
Fyrir nokkru birtist í Víking greinarkorn um gastúr-
bínur, þýtt úr erlendu blaði. Var þar bent á hve hættu-
legur keppinautur túrbína þessi mundi verða fyrir
Dieselmótorinn. Gastúrbínur eru nú farnar að ryðja
sér til rúms sem aflvélar í orkuverum, í járnbrautar-
dráttarvögnum og víðar. Yfirburðir þeirra liggja eink-
um í því, að hita-starfstig þeirra (term. Virknings-
grad) er rniklu hærra en í venjulegri eimvélasamstæðu,
og nálgast allmikið tilsvarandi starfstig í stórum
Dieselmótorum. Eldsneytinu er hér brennt í aflvélinni
sjálfri, þ. e. í sérstökum hólfurn, hliðstætt því sem er í
mótorum. Aðalerfiðleikarnir hafa legið í því, að fá efni
sem þolir nauðsynlegt álag við hið háa hitastig. Með
því að kæla bulluhylkin eða brunahólfin í aflvélum til
þess að hlífa þeim við sliti, er verulegum hluta af orku
þeirri, sem í eldsneytinu felst, kastað á glæ. í gastúr-
bínunni hafa menn komizt einna lengst í því að nota
viðvarandi hátt hitastig í vélinni án kælingar.
Eftir blaðafregnum að dæma er nú verið að smíða
skipsvél af þessari gerð í Bandaríkjunum, um 2000
virk hestöfl. Er það firmað Elliot Co., sem smíðar þessa
reynsluvél fyrir Bandarikjaflotann. Er þegar búið að
reyna vélina á landi. Haft er eftir varaforseta firmans
að hitastigið í vélinni hafi náð 760° C. Að hita-starf-
stig vélarinnar hafi reynst 32—34%. Ennfremur að
þungi vélasamstæðunnar allrar sé um 9 kg. fyrir hvert
hestafl. „Þetta eru undraverðar tölur“, segir greinar-
höfundurinn. 32—34% hita-starfstig er 10—12% hærra
en hingað til hefir náðst í hliðstæðum vélum, og yfir
650° C. hefir hingað til heldur ekki verið hægt að fara,
án þess að viðhafa kælingu á túrbínuskóflunum."
Nokkru áður birtist grein í sama blaði um þessa vél.
Þar segir:
„Þar sem nú eru fyrir hendi málmar, sem þola 550°
C. er ekki þörf á að kæla túrbínuskóflurnar. Hinsvegar
er nauðsynlegt að hafa loftkælingu á legum og undir-
stöðum. Þessi vél vegur 11.3 kg. og tekur 0,028 m3
rúm á hvert hestafl (AHK). Olíunotkunin er 204 g.
AHKT, en þess má geta að það er hin ódýra ketil-
brennsluolía. Nýtísku Dieselmótorar nota 170 g. AHKT
af hinni dýrari Dieselmótorolíu."
Meðfylgjandi teikning sýnir rfumdrætti að þessari
vél.
Yfirlýsing frá ábyrgum manni, sem hér er minnst á
gsjfa þeim gaum. Starfandi vélstjórum er ljóst, hve
veigamikið mál hér er um að ræða, og þeir munu ekki
skiljast við það eins og nú er komið. Því hefur áður
verið hreyft í dálkum þessa blaðs, og raddir vélstjór-
anna munu ekki þagna, en nýjar umbótakröfur verða
fluttar þar til kennslu- og námsskilyrði vélstjóraefna
eru komin i það horf sem vel má við una.
Hallgr. Jónsson.
að framan, má skoða sem sönnun fyrir því, að gastúr-
bína fyrir skip hefir nú verið smíðuð og reynd, og
notagildi hennar og hæfni staðfest. Eru því miklar lík-
ur, til, að farið verið að nota þær almennt í skipum
áður en langt um líður. Það er t. d. næsta athyglisvert,
að 2000 hesta vél vegur ekki nema um 20 smál.
N
Skýringar á myndinni:
A=Lþ. loftþjappa; B=millikælir; C=Hþ. loft-
þjappa; D=hitari; E=Hþ. brunahólf; F=Hþ. túrbína;
G=LÞ. brunahólf; H=Lþ. túrbína; I=gangsetnings-
mótor; K=aðrás fyrir kælivatn; L=afrás fyrir kæli-
vatn; M=loftinntak; N=loftútstreymi.
Til samanburðar má geta þess að 1500 hesta eimvél
af þeirri gerð sem hér eru mest notuð, þarf 2 eimkatla
(skozka) og vegur hvor þeirra allt að 50 smál. Við
það bætist svo þungi aðalvélar og aukavéla. Nokkuð
svipað verður hlutfallið að því er fyrirferðina snertir.
Gastúrbína sú, sem hér er minnst á, er gerð til þess
að knýja rafal, en raforkunni er síðan beitt á hreyfil,
sem knýr skipið; eru slík vélai'kerfi nú allvíða notuð,
einkum í stórum skipum.
Sagt er að enska flotastjórnin eigi vél af þessari gerð
í smíðum. Ennfremur að eitt af hinum stóru eimskipa-
félögum Breta hafi í hyggju að reyna gastúrbínu í
stóru skipi, sem það á í smíðum.
(Sumpart eftir Tidskrift for Mask.væsen).
H. J.
VI Kl N G Ll R
125