Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1959, Qupperneq 8
unum meiri hætta búin en b'ryggjunum. Margar bryggjur eru með skörpum óvörðum horn- um, og eru tjón á skipum all- tíð af þeirra völdum. Festarhöld á bryggjum eru víða of veik og fá og illa fyrir komið. Þau nægja fyri'r fiskibáta en ekki fyrir stór skip. Allvíða eru bryggjur það litlar, þótt stórum skipum sé ætl- að að liggja við þær, að viðlegu- brún þeirra er ekki nema lítill hluti af lengd skipsins, og er þá ekki alltaf séð fyrir festarhöldum í landi. Gallinn er sá, að bryggj- ur eru sjaldnast fullgerðar, þeg- ar farið er að nota þær, og tak- ist skipi að leggjast að slíkri bryggju í góðu veð’ri, og komast frá henni aftur óskaddað, er allt í himnalagi, og ekkert meira að gert. Mjög víða liggja bryggjur þannig, að í vissum vindáttum getur orðið mikill ávaðandi beint á viðlegupláss skipa. Verður þá íljótt óliggjandi við þæ'r, þótt vel hefði mátt liggja þar, éf bryggj- sn hefði legið öðruvísi. Þessar bryggjur eru hættulegar fyrir þá sök, að afar erfitt er að komast f'rá þeim, þegar hvassviðri stend- ur á hlið skipanna, auk þess, að skipum er alltaf hætt við skemmdum, þegar þau slást í bryggjur. Ég ætla ekki að vera margorð- ur um fyrirkomulag á landi hafn- anna. Einnig þar mætti margt betu'r fara. Vöruhús og fiskiðju- ver liggja víða langt frá bryggj- unum. Athafnasvæði á bryggjum og í nánd við þær oft af skorn- um skammti. Enginn uppskipun- arkrani er til á landinu, nema smákranar fyrir fiskiskip, og nokkrir færanlegir mótorkranar hér í Reykjavík. Fyrirhyggja og skipulag er vða ábótavant. Þau blasa við augum manna allt of víða út um landið mistök- in við hafna- og bryggjugerðir, og það, hve mörgu er ábótavant í hafnai-málum vorum. Þeir stað- ir e'ru fáir, og heyra til undan- tekninga, sem segja má um, að vel sé gert. Má þar einna helzt nefna Vestmannaeyjar. Þar hafa hafnarframkvæmdir verið mjög til fyrirmyndar á seinni árum, þótt þæ'r í byrjun einkenndust af hinum sömu mistökum og ann- ars staðar á landinu. Mikið er þó ógert þar ennþá. Miklu meira þarf að dýpka þar inni, og Eiðið, þarf að verja fyrir skemmdum af völdum vestanbrimsins, sem riður grjóti upp á kambinn og inn í höfnina. Virðist liggja bein- ast fyrir, að reka niður öflugt járnþil innan á Eiðinu til að stöðva þennan grjótburð. Von- andi verða þar engin mistök við- höfð. Þessi illræmdu mistök við hafna- og bryggjugerði'r eru orð- in of mörg og of dýr fyrir þjóð- ina. Mistök geta að vísu alltaf orðið, á hvaða sviði sem er, en of mikið má af öllu gera. Það má ekki halda áfram að gera garða út í sjóinn, sem skekkjast og hrynja við svo að segja fyrsta sjó, sem á þeim brýtur, eða sem komnir eru upp á þurrt land vegna aðburðar eftir nokkur ár. Það má ekki halda áfram að dæla sandi út fyrir hafnarmynni, sem berst jafnóðum inn í höfnina aft- ur, eða að haga verkinu þannig, að sandur hrynji jafnóðum aftur niður í það, sem grafið hefur verið, og fylli það upp. Það má ekki halda áfram að gera hafnir svo þ'i'öngar, að skip hafi ekkert svigrúm til að athafna sig inni í þeim, og að þau séu í stöðugri hættu, ef veður versnar, á með- an þau eru þar inni. Það má ekki segja botn í höfnum og við bryggjur hreinan sandbotn, þeg- ar mikið er þar af grjóti, og höfnin svo grunn, að skip taka niðri á þessum steinum, ef nokk- uð er í sjóinn. Það má ekki halda áfram að hafa óvarin skörp horn á bryggjum fyrir skip að b'rjóta sig á, og heldur ekki að láta stein- ker með neðansjávar útskotum liggja þannig inni í þröngum höfnum, að skip eigi á hættu að rekast á þau, og stórskemmast fyrir neðan sjólínu. Og síðast en ekki sízt. Það má ekki halda áfram að d'reifa því fé, sem veitt er til hafnarmannvirkja á fjölda staða á sama ári. Á síðasta þingi voru veittar 12 milljónir króna í þessu skyni til 60 staða á land- inu, eða 200 þús. til hvers staðar að meðaltali. Fjárveitingar e'ru frá 900 þús. niður í 15 þús. Með þessu móti sést aldrei fyrir end- ann á því, að nein höfn verði fullgerð, auk þess, að verkið verð- ur miklu dýra'ra með því, að hafa það fyrir nokkurs konar íhlaupa- vinnu. Það verður að gera átak til að gera helztu hafnirnar, í það minnsta, sæmilega nothæfar, en láta 'hina’r sitja á hakanum í nokkur ár, nema það, sem þær þurfa til nauðsynlegustu lagfær- inga og viðhalds. Nú sem stend- ur liggja tugmiiljónir króna í hálfgerðum, og svo að segja ónot- hæfum hafnarmannvirkjum, og þessi mannvirki halda áfram að ve'ra ónothæf, eða í það minnsta illnothæf um ófyrirsjáanlegan árafjölda, ef fénu, sem veitt er til 'hafnarframkvæmda verður dreift á sama hátt og hingað til. 128 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.