Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Blaðsíða 1
Efnisyfirlit
Bls.
M.b. Rafnkell ferst .............. 2
öldur sjávar ..................... 4
Hafþór, 25 ára afmæli ........... 10
Gerfihnettir, gerfiskip, gerfimenn 12
Ásgeir Signrðsson
Veiðarfæraiðnaður og efnahags
mál ........................ 14
Hannes Pálsson, framkvstj.
Farmennska - Fiskveiðar ......... 18
Öryggis- og slysavarnamál ....... 19
Skuttogarar og verksmiðjuskip .. 20
Einvígi upp á líf og dauða .... 24
Notkun belglína . ............... 27
Sigfús Magnússon
Frívaktin ....................... 28
Grænlandsferð 1959 .............. 30
Ragnar V. Sturluson
Sitt og hverju .............. 34
Frá 19. sambandsþingi F.F.S.Í. .. 37
iiiiiiiiiiNiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiimiimiiiiiiimiiiiiitiiiiiiitiiii
Sj ómannablaSiö
VtKINGUR
Útgefandi: F. F. S. f. Bitstjóri Halldór
Jónsson. Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson,
form., Þorkell Sigurðsson, Henry Hálf-
dánsson, Halldór Guðbjartsson, Jónas
Guðmundsson, Egili Jóhannsson, Ak-
ureyri, Eyjólfur Gíslason, Vestmanna-
eyjum, Hallgrimur Jónsson, Sigurjón
Einarsson. Blaðið kemrn- út einu sinni
i mánuði og kostar árgangurinn 100 kr.
Ritstjóm og afgreiðsla er að Bárugötu
11, Reykjavík. Utanáskrift: „Vikingur".
Pösthólf 425. Reykjavík. Simi 1 56 53.
— Prentað 1 ísafoldarprentsmiðju h.f.
Sjðmannablaðið
VÍKINGUR
Útgefandi: Farmanna- og Fiskimannasamband íslands
Ritstjóri
Halldór
Jónsson
.. XXII. árgangur -
Janúar-febrúar 1960
Á enn aS drottna stál og tundur?
Á einrxöiö aö brytja löndim sundur,
og ber þeim smáu boðskap þeirra að
hlíta,
sem brennimerkja þau og fyrirlíta?
1.-2. tölublaö
Á fslandi er ekkert vopnavald,
sem vemdar feigt og stirönaö afturhald
og vélar þá, sem vinarfaðminn bjóða
og vilja heill og frelsi allra þjóða.
Vér höfum aldrei hugsjón vora svikið.
Vér höfum séð og skilið stjörnublikið
og erum þjóð, sem alla veröld varðar,
og vökumenn á norðurhveli jarðar.
Þér ráðið yðar rökum einsog fyr
og rikið bak við stórveldanna dyr.
Þér þykist einir vaxnir slíkum vanda
að vera guðleg forsjón allra landa.
Hver lítil þjóð skal lif sitt yður tryggja
og leifamar af yðar borðum þiggja.
Sú vegsemd er þeim voldugustu falin
að velja úr og skipa fundarsalinn.
Davíð Stefánsson.
«ýy«5
LáNöSBuaáSAI-N
23131[ý
Þér synjið oss um sess við yðar borð.
Þér svilmð fsland, frömduð réttarmorð,
og skipið því á bekk með böðlaþjóðum,
blóðþyrstum vörgum, herjum djöful-
óðum,
sem söklctu skipum, brenndu yðar
borgir,
bökuðu öllum heimi kvöl og sorgir.
Ef nokkur smáði vélráð slikra valda,
þá var það ísland. — Hvers á það að
gjalda?
Þér tignið aðeins milljónanna mergð
og mundið heimsins voldugustu sverð;
og viljið einir gæta gullsins milcla
°g geyma sjálfir alla bankalykla.
„Hún var að hrekkja mig“.
ÍSLANOS