Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Blaðsíða 16
Atvinnutæki og framleiðsla í sjávarútvegi víðsvegar úti um land Flateyri. Ibúatala. 1900 ...................... 235 1950 ...................... 418 1958 ...................... 522 Fiskaflinn 1958. Samtals 5.966 lestir. Vinnslustöðvar. 1 hraðfrystihús, afköst 16 lestir, geymslurúm 400 lestir. 1 síldar- og fiskimjölsverksmiðja. 1 verkunarstöð fyrir skreið. 1 sláturhús. Skip og bátar 1958. 2 togarar ................ 763 rúml. 4 þilfarsbátar undir 100 rl. 64 rúml. llnífsilaliir. Ibúatala. 1925 1958 437 372 Samtals 827 rúml. ísfell h.f. Hraðfrystihús. Frkcstj. Jón G. Stefáns- son. Selur beitusíld, fisk og ís. Kaupir allar tegrmdir fisks til vinnslu. Grindavik. íbúatala. 1900 ................... 357 1950 ................... 355 1958 ................... 692 Fiskaflinn 1958. Samtals 13.350 lestir. Vinnslustoðvar. 2 hraðfrystihús, afköst 26 lestir, geymslu- rúm 950 lestir. 1 síldar- og fiskimjölsverksmiðja. 9 verkunarstöðvar fyrir saltfisk. 8 verkunarstöðvar fyrir skreið. 1 sláturhús. Fiskimjöl & Lýsi h.f. Frksvtj. Jón Sigurðsson, Tjamarbraut 24, Hafnarfirði, sími 50207. Fiskimjöls- framleiðsla. Fiskverkun h.f. Frkvstj. Ólafur E. Einarsson, Frakkastíg 11, Rvík, sími 10590 og 11658 heima. — Harðfisk- og saltfiskframleiðsla. Fisk- þurrkunarhús. Hraðfrystihús Grindavíkur h.f. Frkvstj. Guðsteinn Einarsson. Kaupir flsk til hraðfrystingar, hrogn. — Selur beitusild og fisk. Síldarsöltun. Skreiðar- framleiðsla. Ilraðfrystihús Þórkötlustaða h.f. Frkvstj. Jón Daníelsson. Útgerð og verzl- un. Kaupir fisk til hraðfrystingar, hrogn. Selur beitusíld og kost til skipa. Lifrarbræðsla Grindavíkur h.f. Frkvstj. Gunnar Halldórsson, Gulltelg 12, Rvík, sími 34580. Kaupir lifur og hrogn. Selur lýsi, hrogn og aðrar fisk- afurðir. Fiskaflinn 1958. Samtals 2.309 lestlr. Vinnslustöðvar. 1 hraðfrystihús, afköst 13 lestir, geymslu- rúm 400 lestir. 1 síldar- og fiskimjölsverksmiðja. 1 verkunarstöð fyrir skreið. Bátar 1958. 4 þilfarsbátar undir 100 rúml., samtals 150 rúml. Hraðfrystihúsið h.f. Frkvstj. Einar Steindórsson. Stjóm: Jóakim Pálsson, Hjörtur Guðmundhson, Magnús Guðmundsson. Mímir h.f. Frkvstj. Ingimar Finnbjömsson. Útgerð- arfélag. Rán h.f. Stofnað 1957. Stjórn: Jóakim Hjartar- son, skipstj., Helgi Bjömsson, Halldór Geirmundsson. Frkvstj. Helgi Bjömsson. Vélbátaútgerð. Ver h.f. Stofnað 1956. Stjóm: Jóakim Pálsson. skipstj. Ingimar Finnbjörnsson, Frið- björn Friðbjörnsson. Frkvstj. Einar Steindórsson. Vélbátaútgerð. Ilúsavík. Ibúatala. 1900 287 1950 1.279 1958 1.401 Fiskaflinn 1958. Samtals 5.964 kg. Vinnslustöðvar. 1 hraðfrystihús, afköst 10 lestir, geymslu- rúm 500 lestir. 1 síldar- og fiskimjölsverksmiðja. 1 sláturhús. 1 mjólkurvinnslustöð. 2 verkunarstöðvar fyrir saltfisk. 2 verkunarstöðvar fyrir skreið. 2 sildarsöltunarstöðvar. Fiskibátar 1958. 12 þilfarsbátar undir 100 rúml., samtals 393 lestir. 1 togari (% hlut). Fiskiðjusamlag Húsavíkur. Stjórn: Áskell Einarsson, Finnur Krlst- jánsson, Helgi Kristjánsson. Frkvstj. Vernharður Bjamason. Hraðfrystihús. Kaupfélag Þingcyinga. Stjórn: Karl Kristjánsson form. Baldur Baldvinsson, Bjartmar Guðmundsson, Úlfur Indriðason, Illugi Jónsson. Frkvstj. Finnur Kristjánsson. —• Hraðfrystihús. Sláturhús. Kembivélar. Mjólkursamlag. Brauðgerðarhús. Vélaverkstæði. Tré- smíðaverkstæði. Pylsugerð. Smjörlíkls- gerð. Efnalaug. Fataverksmiðja. Útibú Flatey á Skjálfanda. Ófeigsstöðum Reykjahlíö. Síldarverksmiðja ríkisins, Húsavík. Frkvstj. Þórarinn Stefánsson. Fram- leiðsla á síldarolíu og slldarmjöli. Svanur h.f. Útgerðarfélag. Frkvstj. Páll Kristjánss. Sildarstöðin Venus h.f. Frkvstj. Vernharður Bjamason. Síldar- söltim. Útgerðarfclag Húsavíkur h.f. Frkvstj. Jóhann Hermannsson. Útgerðarfélagið Vísir h.f. Frkvstj. Þórhallur Karlsson. Vélaverkstæðið Foss h.f. Vélsmíði og viðgerðir á báta-, bíla- og landbúnaðarvélum. Varahlutir. Höfn I nornafiröi. Ibúatala. 1925 .................... 117 1950 .................... 434 1958 .................... 572 Fiskaflinn 1958. Samtals 5.696 lestir. Vinnslustöðvar. 1 hraðfrystihús, afköst 19 lestir, geymslu- rúm 600 lestir. 3 verkunarstöðvar fyrir saltfisk. 1 verkunarstöð fyrir skreið. 1 sláturhús. Fiskibátar 1958. 6 þilfarsbátar undir 100 rúml., samtals 365 rúmi. Kaupfélag A-Skaftfellinga. Stofnað 1920. Stjóm: Sigurður Jónsson form., Hjalti Jónsson, Kristján Bene- diktsson, Steinþór Þórðarson, Óskar Helgason. Frkvstj. Ásgrímur Halldórs- son. Verzlun. Hraðfrystihús. Sláturhús. Skipaafgreiðsla. Lifrarbræðsla. Fiski- mjölsverksmiðja o. fl. Gissur hvíti. Útgerðarfélag. Eig. Óskar Valdimarsson, Ársæll Guðjónsson o. fl. Frkvstj. Ársæll Gúðjónsson. Útgerðarfélagið Sigurfari. Eig. Sigurður Lárusson o. fl. Frkvstj. Sigurður Lárusson. Vélaverkstæði Gísla Björnssonar. Vélvirkjun. Vélaviðgerðir, jámsmiði o.fl. Vélsmiðjan As s.f. Frkvstj. Vélaverkstæði. Jámsmíðl. Plötu- smiði. Rennismíði. fsafjörður. íbúatala. 1900 ................... 1.067 1950 2.808 1958 ................... 2.687 Fiskaflinn 1958. Samtals 14.674 kg. 16 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.