Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1960, Blaðsíða 10
Ragnar Jóhannesson: HÁT ÍÐALJÓÐ flutt á tuttugu og fimm ára afmœlishátíð Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Hafþór á Akranesi 27. desember 1959. I. Frfi Ilðlnnl tílf Fyrr — um liðnar Islands aldir oft var þungur róðurinn, þrautakostir þúsundfaldir, þráfalt léttur sjóðurinn. Stundum blæddi blóð í sporin, bömin föl á kinn á vorin, fólk í hrönnum féll úr nauð, forðinn þrotinn, búrin snauð. Þá var oft á yztu skögum illt og fátt til saðningar, dapurt líf á löngum dögum, lýðum fátt til glaðningar. Ein þó vonin hressti huga, er hungur og kuldi vildu buga: að gæfi bátum senn á sjó að sækja bjargarföngin nóg. vægis með þeim öldutíma, sem baðkarið ákveður. Þegar tsuuami öldur og breytingar á loftþrýst- ingi fara framhjá flóum, koma þær stundum á stað öldum þar, sem sveiflast til og frá. Stundum getur tsuuamialda endurkastast fram og aftur um hafið eins og nokkurs konar stórsveifla (Super seiche). Til viðbótar endurkastsöldum, (Seiche), sjávarfallaöldum (tid- es), flóðöldum (tidal vaves eða tsunamis) og vindöldum, eru aðr- ar öldur sjávar. Sumar hreyfist hundruð feta undir yfirborðinu á mörkum hins tiltölulega hlýja sjávar og hins kalda djúpsævis. Auðvitað sjást þessar öldur ekki. En mælingar sýna, að þær eru til. Eftir er að rannsaka þær bet- ur. Vissar, mjög lágar öldur, sem eiga upptök sín á stormsvæðum, eru líka til. öldutími þeirra er nokkrar mínútur. Þessar undan- fara öldur kunna að stafa af á- hrifum loftþyngdar heildar- Um miðjar nætur fór á fætur formaðurinn árvakur, að veðri og skýjum gaf hann gætur, á gamla vizku minnugur. Þung var ábyrgð hans á herðum, hússins velferð réð hans gerðum, fisklaus bærinn, kornlaus kvöm, kveina af sulti mögur böm. Loksins verður lát á hriðum, lægir sjð í fjörunum, bjartara yfir ægi víðum, ýtt er bát úr vörunum. Djarft er sótt að dýpsta miði, dreginn þorskur úti á Sviði. Undir rökkur haldið heim, — hýrara er yfir þeim. stormsins á yfirborð hafsins. Þar sem hraði þeirra er nokkur hundruð mílur á klukkustund, mætti sennilega styðjast við þær við stormspár og til þess að finna óveðursmiðju. öldur, sem eru lægri en einn þumlungur, hafa fundizt með tölfræðilegum aðferðum. Öldutími þeirra nemur dögum eða vikum. Þær eru nú rannsóknarefni. Hinar miklu framfarir, sem orðið hafa á sviði öldukenninga og raunverulegra öldumælinga, hafa ekki dregið úr þörf á rann- sóknum í tilraunastofum. Úr- lausnir margra flókinna verk- fræðilegra vandamála, sem snerta skip, hafnir og hafnarmannvirki, útheimta að öldutilraunir séu gerðar við sem bezt skilyrði. Til- raunir með líkön, áður en ráðizt er í dýrar framkvæmdir, eru mjög mikilvægar. (Höfundur Willard Bascom i Scientific American, ágúst 1959) Grímur Þorkelsson. Þeim i landi fólkið fagnar, fegið gjöfum miðanna, hungur gleymist, grátur þagnar, gleðjast hugir barnanna, en þó er dýpst og þýðust gleði þess, er skipsins ferðum réði, horfir á saddan hópinn sinn hugumglaður skipsstjórinn. Svo um allar fslands stundir á þvi byggðist hagurinn, að siggi grónar sjómanns mundir sæktu björg í hafdjúpin, og á fengsæld formannanna farsæld hvíldi állra manna, hagsýn dirfska og þeirra þrek þraut og hungri burtu vék. Aldir líða, eflist flotinn, óðum stækka fleyturnar, ný til frelsis braut er brotin, bresta hlekkir örbirgðar, eflist stéttin stýrimanna, stigu nýrra mennta kanna, sarnan tengja tækni og strit, traust á guði, reynslu og vit. Hvergi mundi meiri þörfin á mennt og félagsandanum en við fiski- og farmannsstörfin og fremur þörf á samtökum. Fyrir aldar fjðrðung réttum fylltu menn úr þessum stéttum félag sitt — með félagstrú, félag — er vér hyllum nú. II. Þelr, sem komn ekkl aftnr . . Drúpa bólstrar á dökkum himni, dimmt er á láði og legi. Uggur ríkir og óhugnaður, herðir válega vinda. Brimið sýður i brotnum urðum, svellur og svarrar í vörum. Á hafi úti holskeflur risa banvænar brothættum skeljum. Á hafi úti hetjur berjast við öldur og ofsabylji; sigggrónir lófar sveigja árar, nistist blðð undan nöglum. 10 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.