Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1965, Blaðsíða 22
Ösvalci Gunnarsson:
Aflaverðmæti togaranna 1964
Það mun vera einsdæmi í fréttaflutningi, að sá
sem fréttina skrifar, hefji máls á því, að biðja
lesendur afsökunar á, að trúlega geti verið um
rangar upplýsingar að ræða, í þeirri frétt er á
eftir kemur, en þó ætla ég að leyfa mér að fara
þess á leit við lesendur blaðsins, þar sem óhugs-
andi er að útreikningar mínir séu bókstaflega
réttir. Þó vonast ég til að þeir séu svo nærri sanni
að ekki koma að sök, og að af þeim megi sjá
hvernig togurunum hefur reitt af á síðastliðnu
ári.
Ég hefi reiknað út verðmæti aflans hjá hverju
skipi fyrir sig, bæði hvað löndunum heima og er-
lendis við kemur. Afli sá er skip landar hérlendis
hefur verið gerður upp með karfaverði því er var
í gildi á síðasta ári, en heildarsöluverði afla á
land erlendis verið breytt samkvæmt gengisskrán-
ingu yfir íslenzkar krónur.
Nokkur skip keyptu fisk og síld til útflutnings
á árinu og hef ég ekki reiknað þeim þá flutninga
til tekna, þar sem mjög erfitt er að komast að því, >
hvað útgerð viðkomandi skips greiddi fyrir hið
keypta hráefni hverju sinni. Útgerð nokkurra
skipa lá alveg niðri á árinu og önnur voru gerð
út að svo litlu leyti, að þau verða ekki tekin til
útreikninga hér, heldur aðeins þau skip er haldið
var úti mestan part ársins.
1. Askur.
Afli á land hérlendis 1511 lestir fyrir Kr. 4.789,870,oo
Afli á land Þýzkalandi 419 lestir fyrir Kr. 3.950,710,oo
Afli á land Englandi 228 lestir fyrir Kr. 1.738,560,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 10.479.140,oo
2. Bjarni Ólafsson.
Afli á land hérlendis 223 lestir fyrir Kr. 706,910,oo
Afli á land Þýzkalandi 159 lestir fyrir Kr. 1.257,278,oo
Afli á land Englandi 862 lestir fyrir Kr. 7.2f72,120,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 9.236,308,oo
3. Egill Skallagrímsson.
Afli á land hérlendis 641 lest fyrir Kr. 2.031,970,oo
Afli á land Þýzkalandi 581 lest fyrir Kr. 4.601,366,oo
Afli á land Englandi 480 lestir fyrir Kr. 4.767,720,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 11.401,056,oo
4. Fylkir.
Afli á land hérlendis 263 lestir fyrir Kr. 833,710,oo
Afli á land Þýzkalandi 773 lestir fyrir Kr. 6.316.684,oo
Afli á land Englandi 867 lestir fyrir Kr. 7.502,040,oo
Aflaverðmæti á árinu snmtals Kr. 14.652,434,00
56
5. Geir.
Afli á land liérlendis 1261 lest fyrir Kr. 3.997,370,oo
Afli á land Þýzkalandi 439 lestir fyrir Kr. 4.055,216,oo
Afli á land Englandi 473 lestir fyrir Kr. 4.603,560,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 12.656,146,00
6. Hafliði.
Afli á land hérlendis 430 lestir fyrir Kr. 1.363,100,oo
Afli á land Þýzkalandi 293 lestir fyrir Kr. 2.438,172,oo
Afli á land Englandi 372 lestir fyrir Kr. 3.495,360,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 7.696,632,00
7. Hallveig Fróðadóttir.
Afli á land hérlendis 618 lestir fyrir Kr. 1.959,060,oo
Afli á land Þýzkalandi 531 lest fyrir Kr. 4.660,469,oo
Afli á land Englandi 403 lestir fyrir Kr. 3.103,680,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 9.723,209,oo
8. Harðbakur.
Afli á land hérlendis 1474 lestir fyrir Kr. 4.672,580,oo
Afli á land Þýzkalandi 607 lestir fyrir Kr. 5.285,698,oo
Afli á land Englandi 341 lest fyrir Kr. 3.639,480,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 13.597,758,oo
9. Haukur.
Afli á land hérlendis 1426 lestir fyrir Kr. 4.520,420,oo
Afli á land Þýzkalandi 432 lestir fyrir Kr. 4.070,000,oo
Afli á land Englandi 578 lestir fyrir Kr. 6.293,880,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 14.884,300,oo
10. Hvalfell.
Afli á land hérlendis 1722 lestir fyrir Kr. 5.458,740,oo
Afli á land Þýzkalandi 938 lestir fyrir Kr. 8.689,780,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 14.148,520,oo
11. Ingólfur Arnarson.
Afli á land hérlendis 564 le'stir fyrir Kr. 1.787,880,oo
Afli á land Þýzkalandi 537 lcstir fyrir Kr. 4.900,090,oo
Afli á land Englandi 915 lestir fyrir Kr. 7.695,120,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 14.383,090,oo
12. Jón forseti.
Afli á land hérlendis 304 lestir fyrir Kr. 963,680,oo
Afli á land Þýzkalandi 673 lestir fyrir Kr. 5.433,780,oo
Afli á land Englandi 356 lestir fyrir Kr. 3.101,160,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 9.498,620,oo
13. Jón Þorláksson.
Afli á land hérlendis 548 lestir fyrir Kr. 1.737,160,oo
Afli á land Þýzkalandi 533 lestir fyrir Kr. 3.520,407,oo
Afli á land Englandi 83 lestir fyrir Kr. 966,000,oo
Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 6.223,567,00
VÍKINGUR