Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1965, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1965, Blaðsíða 23
14. Júpiter. Afli á land hérlendis 549 lestir fyrir Kr. 1.740,330,oo Afli á land Þýzkalandi 943 lestir fyrir Kr. 8.689,857,oo Afli á land Englandi 610 lestir fyrir Kr. 6.540,960,oo Aflaverömæti á árinu samtals Kr. 16.971,147,00 15. Karlsefni. Afli á land hérlendis 255 lestir fyrir Kr. 808,350,oo Afli á land Þýzkalandi 923 lestir fyrir Kr. 8.175,530,oo Afli á land Englandi 454 lestir fyrir Kr. 3.796,200,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 12.780,080,oo 16. Maí. Afli á land liérlendis 802 lestir fyrir Kr. 2.542,340,oo Afli á land Þýzkalandi 809 lestir fyrir Kr. 7.216,517,oo Afli á land Englandi 409 lestir fyrir Kr. 3.437,280,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 13.196,137,00 17. Marz. Afli á land hérlendis 290 lestir fyrir Kr. 919,300,oo Afli á land Þýzkalandi 450 lestir fyrir Kr. 3.799,125,oo Afli á land Englandi 946 lestir fyrir Ivr. 9.543,120,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 14.261,545,oo 18. Pétur Halldórsson. Afli á land hérlendis 798 lestir fjTÍr Kr. 2.529,660,oo Afli á land Englandi 1237 lestir fyrir Kr. 11.023,320,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 13.552,980,oo 19. Röðull. Afli á land hérlendis 247 lestir fyrir Kr. 782,990,oo Afli á land Þýzkalandi 743 lestir fyrir Kr. 6.577,450,oo Afli á land Englandi 572 lestir fyrir Kr. 5.939,760,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 13.300,200,oo 20. Sigurður. Afli á land hérlendis 2207 lestir fyrir Kr. 6.996,190,oo Afli á land Þýzkalandi 1261 lest fyrir Kr. 10.853,689,oo Afli á land Englandi 201 lest fyrir Kr. 1.880,040,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 19.729,919,00 21. Sléttbakur. Afli á land hérlendis 1783 lestir fyrir Kr. 5.652,110,oo Afli á land Þýzkaland 209 lestir fyrir Kr. 1.940,378,oo Afli á land Englandi 311 lestir fyrir Kr. 3.031,440,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 10.623,928,oo 22. Surprise. Afli á land hérlendis 171 lest fyrir Kr. 542,070,oo Afli á land Þýzkaland 795 lestir fyrir Kr. 7.326,319,oo Afli á land Englandi 398 lestir fyrir Kr. 4.093,560,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 11.961,949,00 VlKINGUR 23. Svalbakur. Afli á land hérlendis 1229 lestir fyrir Kr. 3.895,930,oo Afli á land Þýzkalandi 317 lestir fyrir Kr. 2,981,858,oo Afli á land Englandi 321 lest fyrir Kr. 3.525,120,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 10.402,908,oo 24. Úranus. Afli á land hérlendis 956 lestir fyrir Ivr. 3.030,520,oo Afli á land Þýzkalandi 691 lest fyrir Kr. 6.365,520,oo Afli á land Englandi 209 lestir fyrir Kr. 2.161,560,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 11.557,582,00 25. Víkingur. Afli á land hérlendis 1187 lestir fyrir Kr. 3.762,790,oo Afli á land Þýzkalandi 1042 lestir fyrir Kr. 8.294,330,oo Afli á land Englandi 779 lestir fyrir Kr. 5.422,320,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 17.479,440,oo 26. Þorkell Máni. Afli á land hérlendis 300 lestir fyrir Kr. 951,000,oo Afli á land Þýzkalandi 269 lestir fyrir Kr. 2.552,924,oo Afli á land Englandi 1201 lest fyrir Kr. 11.802,000,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 15.305,924,oo 27. Þormóður Goði. Afli á land hérlendis 610 lestir fyrir Kr. 1.933,700,oo Afli á land Þýzkalandi 499 lestir fyrir Kr. 4.367,352,oo Afli á land Englandi 707 lestir fyrir Kr. 6.039,360,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 12.340,412,oo 28. Þorsteinn Ingólfsson. Afli á land hérlendis 1076 lestir fyrir Kr. 3.410,920,oo Afli á land Þýzkalandi 651 lest fyrir Kr. 4.999,720,oo Afli á. land Englandi 251 lest fyrir Kr. 1.937,520,oo Aflaverðmæti á árinu samtals Kr. 10.348,160,oo Allmörg þeirra skipa er að framan greinir, lágu í höfnum nokkurn hluta ársins, vegna viðgerða, viðhalds, manneklu, eða annarra útgerðarörðug- leika. T.d. lá Hafliði 3x/2 mánuð í höfn. Jón Þor- láksson og Maí í 2x/2 mánuð. Bjarni Ólafsson, Hallveig Fróðadóttir, Ingólfur Arnarson, Röðull, Svalbakur, Þorkell Máni og Þormóður Goði í 2 mánuði. Jón forseti lVá mánuð. Askur, Geir, Hval- fell, Marz og Surprise í 1 mánuð. Önnur skip lágu minna í höfn samfleytt. Einn togari til viðbótar þeim 28 er hér hefur verið sagt frá, var gerður út allt árið 1964. Er það togarinn Narfi. Narfi er búinn heilfrystingar- tækjum og er aflinn verkaður um borð samkvæmt því. Þar sem mér er ókunnugt um, hve hátt verð er greitt fyrir heilfrystan fisk á mörkuðum er- lendis, kemur Narfi ekki til útreikninga hér, fremur en þau skip er út voru gerð minna en hálft árið. 57

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.