Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 11
Frá kappróðri dagsins. Frá athöfn við styttu Hannesar Hafsteins. Báturinn er í raun fyrsta varðskip íslendinga. sjómannadagsins, þar sem öll stéttarfélög sjómanna í Reykja- vík og Hafnarfirði hafa samein- azt. Fyrir u. þ. b. 10 árum keyptu samtökin um 740 hektara land að Hrauni í Grímsnesi, þar sem nú er rekið sumardvalarheimili fyrir 50 börn. Þar njóta börn sjó- manna, er misst hafa föður eða móður forgangsréttar til dvalar. Á þessari feiknastóru landareign eru nú stéttarfélög sjómanna að hefjast handa um byggingu or- lofshúsa fyrir félaga sína og er þegar búið að skipuleggja svæði fyrir 22 hús. Nú þegar hafa fé- lögin ákveðið sig með 15 hús og hefur þegar borizt tilboð í bygg- ingu grunnanna. Nú vinnur stjórn sjómanna- dagsráðs að því að koma upp vistheimili fyrir aldraða sjómenn í Hafnarfirði, þar sem gert er ráð fyrir um 240 vistmönnum og er mál þetta komið á þó nokkurn rekspöl. Horfum fram á við. 1 framtíðinni munu sjómenn snúa bökum saman og vinna sameiginlega að félagslegum og launalegum hagsmunamálum sín- um og mun ekki af veita. Og framtíðarsjómaðurinn mun hafa gaman af að sjá og lesa um vora daga, sj ómannasamtökin þríklof- in út á við og margklofin inn á við, t. d. í kjaramálum. Sjá það einnig að sameiginlega hefur þeim tekizt að gera kraftaverk, sem ekki nokkrum samtökum hef- ur tekizt til þessa. Sem sagt, sjó- mannastéttin er sér meðvitandi um sameiginlegan mátt sinn, en hann er ekki nýttur sem skyldi vegna þess að sérhagsmuna- hyggjan er enn fyrir stafni. Eins og ég gat um áðan, mun sjómönnum og samtökum þeirra ekki veita af að snúa bökum saman. Eins og horfir, er ekki að sjá að sjómannastéttinni fjölgi til muna frá því sem nú er, a. m. k. hlutfallslega ekki eins og ger- ist hjá starfsstéttum í landi, t. d. í hinum ýmsu þjónustugreinum. Við skulum hafa það í huga, að það er nauðsynlegt fyrir hlut- fallslega fækkandi sjómannastétt að standa á félagslegum og launa- legum rétti sínum og ekki hvað sízt að gera sig gildandi sem Iíóðrarsveit fsbjarnarins sigraði í kvennaróðrinum og hlaut bikar, sem gefinn var af Hraðfrystistöðinni. Frá vinstri: Dagbjört Hallgrímsdóttir, Jórunn Finnboga- dóttir, Erla Jónsdóttir, Andrea Guðmundsdóttir, Guðrún Sigurjónsdóttir, Carolína Aðalsteinsdóttir og Ásgerður Ásmundsdóttir. Hluti þess mannfjölda, sem var í Nauthólsvík á Sjómanna- daginn. VlKINGUR 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.