Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 12
Verður fiski- og útflntningshöfii í Mýrdal? efíir Gunnar Maqni'uison frá ílcynisdal Þorsteinn Geirharðsson til hægri sigr- aði í stakka og björgunarsundinu. Ólaf- ur Valur Sigurðsson til vinstri varð annar. stétt í þessu .„.ævintýra?" þjóð- félagi. Getur það ekki einmitt gerzt með sjómannadeginum, — ekki vantar áhorfendur til að fylgj- ast með útihátíðahöldum dagsins, a. m. k. ekki hér í Reykjavík, en það er annað sem vantar og það er einmitt sjómaðurinn sjálfur, þátttaka hans í þessum degi fer sífellt minnkandi. f upphafi gat ég um menn, sem vildu leggja sjómannadaginn nið- ur, fleiri hafa sagt að hér áður fyrr hafi sjómannadagurinn verið svo ánægjulegur, en því væri ekki að fagna í dag og þar af leiðandi vildu þeir ekki taka þátt í þessum degi og með þess- um svörum hafa þeir í sumum tilfellum tekið af sk-arið fyrir heila skipshöfn án nokkurrar hugsunar um nauðsyn eða gildi sj ómannadagsins. Að endingu skírskota ég til þín sjómaöur góður. Hugsaðu um sameinaðan kraft sjómannasam- takanna. Fylk þú þér undir merki sjómannadagsins, taktu ávallt þátt í sjómannadeginum ef þér er þess nokkur kostur og ef þú ert á hafi úti á þessum degi, þá taktu þátt í honum í hjarta þínu. Um hálfrar aldar bil var Vík í Mýrdal inn- og útflutningshöfn fyrir Vestur-Skaftafellssýslu. Að vísu voru þar ekki nein hafnar- mannvirki eins og nú tíðkast heldur var þar hafskipalægi all- langt frá Iandi, og vörum um- skipað á áraskipum úr landi og í land sem kunnugt er meðal eldri manna utan héraðs og innan. Og á þeim tíma, sem þann veg var háttað hafnarmálum Skaftfell- inga yfirleitt, fundu menn ekki svo sérstaklega til þeirra að- stæðna, sem hafnleysið skapaði. Menn þar eystra voru vanir að glíma við sjóinn, og brimið á þann hátt, sem tíðkazt hafði um aldir til fiskiróðra, og allt var betra en að taka upp gamla verzl- unarhætti, svo sem að sækja vest- ur til Eyrarbakka, eða þá jafnvel til Reykjavíkur sem þekktist áð- ur fyrr. En eftir að sjósókn lagðist nið- ur í Mýrdal, hefur það ljós runn- ið upp fyrir mörgum, að sú sam- gönguleið, sem opin var með notkun árabáta við upp- og út- skipun, hafi raunverulega verið áfangi að stærra marki, það er fullkomin fisk- og útflutnings- höfn og hafa nú hin síðustu ár augum verið rennt til Dyrhóla- eyjar í því sambandi. En sjóvinnan í Vík var erfið mj ög, og það svo, að þá er til baka er litið, má furðu gegna, að menn þeir, sem í þeirri eld- raun stóðu, skyldu vera jafngóð- ir eftir þá þolraun. Þó var kjöt- útskipunin á haustin það erfið- asta, sem við var átt. Sjór var ekki fær nema norð- anátt væri, og þá í október og nóvember komin frost með stormi, en það var ekki gefizt upp heldur mátti segja að öllum sláturafurðum væri komið í skip á hverju hausti, þó var það ekk- Frá Vík í Mýrdal. Þar var baráttan oft harðsótt. 260 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.