Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 27
Á frívaktinni er kraftmikið. Lögreglan stöðvaði bíl og spurði bílstjórann: „Hvað hafið þér gert af afturljósinu?" Maðurinn skreið út úr bílnum og gáði að. Hann klóraði sér í höfðinu: „Þér spyrjið mig um aftur- ljósið, en ég spyr: Hvar í skramb- anum er hjólhýsið?" ! ! ! „Jæja, Tommi minn,“ sagði kennarinn. „Fyrir utan túngirð- ingu standa tíu sauðir. Fimm stökkva yfir hana. Hvað eru þá margir eftir?“ „Enginn.“ „Ekki er þekking þín mikil í reikningi.“ „Nei, en ég þekki sauðina." ! ! ! Húsbóndinn: „Ég hef ekki beð- ið um neinn píanóstillara." „Nei, ekki þér, en nágrannar yðar pöntuðu mig.“ VlKINGUR „Viljið þér gefa mér frí á morgun?“ spurði skrifstofumað- ui’inn forstjórann. „Ég á að hjálpa konunni minni við stór- hreingerningu. ‘ ‘ „Það kemur ekki til mála,“ svaraði forstjórinn hvasst. „Þakka yður kærlega fyrir. Þér eruð sannarlega maður, sem hægt er að treysta." ! ! ! Drukkinn maður stöðvaði leigu- bíl, opnaði hurðina, steig inn, féll út úr bifreiðinni hinum megin, komst á lappir aftur, sneri sér að bílstjóranum og sagði: „Hvað kostar það?“ ! ! ! Lögfræðingur kom að máli við bónda nokkum og leitaði álits hans á nágrannabónda,sem hann átti í málaferl'um við. „Stórlygari held ég að hann sé nú ekki. Þar vara ég mig á hon- um. En þegar hann fleygir moð- salla á gaddinn fyrir útigangs- hrossin, verður hann að nota strákinn sinn til að lokka þau til sín.“ Þau borðuðu saman á veitinga- húsi. Kjóllinn, sem hún var í, byrjaði undir höndunum og end- aði fyrir ofan hnén. Allt í einu hrópaði hún: „Ó, ég skammast mín alveg voðalega. Mér finnst ég vera hálf nakin; ég hef gleymt að setja á mig augnhárin og púðra mig á nefbroddinum. ! ! ! Bíðið bara rólegur. Þér fáið bráð- um herbergið hennar. Auðkýfingurinn Rockefeller kom eitt sinn á hótel í Washing- ton og pantaði ódýrasta her- bergið. Dyravörðurinn varð undrandi: „En herra Rockefeller, þegar sonur yðar kemur hér býr hann í dýrustu herbergjunum sem hér eru. „Sonur minn,“ svaraði Rocke- feller, „á ríkan föður. Ég var ekki eins lánsamur og hann.“ ! ! ! Það var verið að spila bridge og báðir á hellunni. — Ein frúin var spurð að því, hve mörg börn hún ætti. „Tvo gosa og eina spaðadrottn- ingu með kónginum,“ svaraði hún utan við sig. ! ! ! „Ég þarf ekki á vini að halda, sem kinkar kolli þegar ég geri það. Skugginn minn gerir það bet- ur.“ 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.