Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 17
Þegar Texaco-Ohlahoma fórst Gísli Kolbeinsson, þýddi. Þessi grein barst okkur skömmu eftir lát þýöanda. Gísli Kolbeinsson var kunnur sjómaöur og rithöfundur. Snemma nætur laugardagsins 27. marz 1971, heyrðu nokkrir af áhöfn tankskipsins Texaco Okla- homa, sem staddir voru aftur á, í vistarverum háseta og véla- manna, brak og bresti og fundu því næst harðan hnykk, eins og við áxækstur. Skipið hafði brotn- að í tvennt við tanka núrner f imm aft-an við skipsyfii’bygginguna. Þó svo mönnum væri ekki fylli- lega ljóst í augnablikinu hvað hefði eiginlega gerzt, þá vöktu þeir alla sem sváfu aftur í. Og nokkrir þeiri'a þustu út á þilfar. Þeir sáu undir kjöl á stefni síns eigin skips og fi’ambygginguna koma rekandi fyrir sjó og veðri beint á móti þeim. Allir á aftui’- helmingnum voru nú umsvifa- laust kallaðir á dekk. Þeir íænndu strax davíðunum við stjórnborðs- björgunai’bát númer þrjú og gei’ðu hann kláran til sjósetning- ar. Meðan á því stóð, sáu þeir greinilega ljósmerki frá stjórn- pallinum, sem rak að þeim, og í sömu mund skall stjórnborðs- kinnungurinn á aftui’hlutanum stjói’nboi’ðsmegin. Þessi ljósblikk voru síðustu mei’ki um líf á fram- hlutanum, sem riðlaðist nú aftur með þeirra helmingi, braut st j órnborðsb j örgunarbátinn í spón, kengbeygði davíðurnar og framkallaði við núninginn svo mikinn hita að hann bi’enndi málninguna innan af jái’nþiljum vélarrúmsins. Vélstjóranum tókst að bakka afturhlutanum frá stefninu og koma þannig í veg fyrir frekari skemmdir og eyðileggingu. Frám- hluti tankskipsins rak síðan burt og hvarf mönnum á skuthelm- ingnum sjónum. Þetta var upphaf sjóslyssins úti fyrir Cape Hatteras sem í stoi’mi og stórsjó kostaði þrjátíu og einn mann lífið. Þessi síðasta ferð Texaco-Okla- homa hófst í Port Arthur Texas þann 22. marz, þegar lokið hafði verið við að fylla framtanka skipsins tvöhundruð og tuttugu þúsund tunnum af bi’ennsluolíu. Áhöfn skipsins var fjöi’utíu og fjórir menn, og ákvöi’ðunarstað- ur þess Boston, Massachueset, en sú ferð tók undir venjulegum kx’ingumstæðum fimm til sex daga ef farin var stytzta leið og Texaco-Oklahoma sigldi fulla ferð, eða níutíu og þrjá öxulsnún- inga á mínútu. Þann 24. marz hafði skipið norðlæga stefnu upp með austur- strönd Florída. Veður fór stöð- ugt versnandi og næsta dag hafði vindur og sjór náð því marki, að breyta varð stefnu í hvei’t sinn og senda þui’fti mann milli stjórnpalls og skuthúss. Á tíma- bilinu milli kl. 16—20 var slegið af ferðinni. Fyrst voru keyrðir 64 snúningar síðan 65 og 60 og loks 50 öxulsnúningar á mínútu. Áður hafði verið dregið úr fei'ð og keyrðir 86 snúningar í því augnamiði að nota afgangsoi’k- una til að velgja upp olíuna í fi’amtönkunum áður en henni yrði dælt í land í Boston. Þegar síðast var slegið af ferð hafði Texaco-Oklahoma siglt inn í ofsa- veður. Þrjátíu til fj önxtíu feta sjór braut yfir skipið og sextíu til sextíu og fimm hnúta stormur hvein um reiða (vindhi’aði 11— 12 stig á Beaufort-mæli). Skipið lét illa að stjórn. Klukkan var um 03.30 á laug- ardagsmorgni þegar Texaco- Ok- lahoma svo brotnar í tvennt og einangi'ar þrettán menn, þar á meðal skipstjóra, loftskeytamann og alla stýrimennina á stafn- helmingnum. Á skuthelming voru mennirnir þi’játíu og einn tals- ins — og vegna nokkurs bak- borðshalla áttu þeir í ei'fiðleik- um með að fóta sig á skutþiljum og klukkan uni fjögur slökktu þeir undir bakborðskatli af ótta við að sjór kæmist í vélarrúmið. Eftir það hafði þetta í’ekald þeiri’a aðeins orku frá stjórn- borðskatli. Þeir reyndu að dæla fai’minum á rnilli tanka og settu upp gráðuboga til að geta fylgzt með breytingum slagsíðunnar ef vera kynni að eitthvert skilrúm- anna í tönkunum biysti. Er hér var komið sögu, hófust þeir einnig handa að senda út neyðai’köll og búa sig undir að yfirgefa stjórnlausan skuthelm- inginn ef nauðsyn ki’efði, en á þeim helmingi voru upphaflega tveir bj örgunarbátar ásamt ein- um fimmtán manna gúmmífleka, bj örgunai’belti fyrir þá alla og nokkrir bjarghringir. Vegna við- gerðar, höfðu öll tæki vei’ið fjar- lægð út bakborðsbj örgunarbát og var það fyllilega leyfilegt sam- kvæmt reglugerð (46 CFR, 33, 25—15), þar eð aðrir bjöi'gunar- bátar á skipinu gátu hæglega fleytt allri áhöfninni ef nauðsyn krefði. En nú höfðu tveir af þess- um bátum rekið burt með stafn- helmingnum, sem eins og áður er frá greint, hafði þar að auki brot- ið stjói’nboi’ðsbjöi’gunarbát á skuthelmingi, svo áhöfn hans átti nú aðeins um þann kost að velja að lappa upp á og útbúa bak- boi’ðsbátinn í skyndi og gei’a hann sjófæran. Síðan var bátn- um lyft úr stólnum og hann gerð- VIKINGUK 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.