Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Blaðsíða 35
8. mynd. Þessi mynd, sem tekin var um borð í þýzka rannsóknarskipinu „Walter Herwig“ i fyrra, kemur hér eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Hún á að sýna, að Þjóðverjar vilja ekki einungis láta trollin taka vel upp, heldur skulu þau sko sitja á hverju sem gengur. Hvað ætli landgrunnslögin segi um slíkan útbúnað? (Ljósm. höf.). 9. mynd. Þetta gæti verið um 10 tn. Myndir af stærri togum 15 tn og 30 tn náðust ekki vegna náttmyrkurs og þoku. (Ljósm. höf.). 10. mynd. Þessi mynd var tekin 21. apríl. Það er auðséð á svipnum, að fisksjáin hefur góðar fréttir að færa. (Ljósm. höf.). 19 april alls tn. kg/togtíma Vigri 16.3 875 9 togarar 99.1 605 8 aðrir 41.3 535 Skipin nokkuð dreifð, en afli frekar jafn, þannig að um sæmi- legan samanburð er að ræða. Tvisvar dálítið snúið upp á grandara. Sérstakur samanburð- ur: 1) Vigri 450 kg/togtíma togari 400 — 2) Vigri 3000 — ufsi annar 1120 — ufsi annar 1500 — ufsi 3) Vigri 1290 — annar 480 — annar 125 — 20. apríl. alls tn. kg/togtíma Vigri 30.2 2440 13 togarar 452.6 2220 13 aðrir 380.7 2420 Ágætt og nokkuð almennt fisk- irí um nóttina síðan minna og jafnara. Góður samanburður. Miklar tafir vegna snúnings og yfirskiptinga grandara, eins og bezt sézt af því, að Vigri er með um 5 tn minni afla yfir sólar- hringinn en togararnir að jafn- aði, þrátt fyrir eilítið hærri afla á togtíma. 21. apríl. alls tn. kg/togtíma Vigri 73.5 5450 13 togarar 502.4 2510 14 aðrir 385.8 2240 Afbragðsafli var um nóttina en dálítið misjafn. Síðar um dag- inn var aflinn minni og jafnari. Samanbui’ður því sæmilegur. Eft- irtektarvert er, að við tókum eitt tog á mjög slæmum botni á Tánni án þess að rífa að ráði. Vegna mikils afla var legið í aðgerð síð- ustu 5 klst. sólarhringsins. Við það minnkaði að sjálfsögðu okk- ar afli miðað við hina, en stanz- laus veiði hefði á hinn bóginn e. t. v. dregið úr afla á togtíma. 22. apríl. alls tn. kg/togtíma Vigri 10.6 880 13 togarar 213.6 975 9 aðrir 120.3 1150 Þennan sólarhring var veiði- svæði skipanna á mjög slæmum botni á Tánni og á betri botni á nálægum slóðum. Bezt fiskaðist á vonda botninum að vísu með til- heyrandi festum og rifrildi. Við á Vigra höfðum lítið að gera á vonda botninum og vorum því að mestu á skárri botni, þar sem minna var að hafa. Það er því ekki hægt að segja, að um raun- hæfan aflasamanburð sé að ræða, en hins vegar kemur glöggt fram, hversu möguleikar til- raunatrollsins eru háðir botnlag- inu. 23. apríl. alls tn. kg/togtíma Vigri 14 1000 11 togarar 279 1720 8 aðrir 81.8 1310 Um þennan síðasta sólarhring fyrri ferðarinnar gilda sömu at- hugasemdir og við þann næst síð- asta (22. apríl). Eins og fram hefur komið fyrr í þessari grein var aðstaða til samanburðarveiða mjög af skorn- um skammti í síðari ferðinni. Einungis er hægt að tala um þrjú stutt tímabil, þar sem um saman- burð var að ræða. Sá samanburð- ur fer hér á eftir. Þess skal þó getið, að hér er um tölur að ræða, sem gefnar voru upp á rabbi. Ein- ungis höl tekin á sambærilegum tíma og þar sem allt var heilt og klárt eru tekin til samanburðar. VlKINGUR 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.