Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Síða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1973, Síða 12
Verður fiski- og útflntningshöfii í Mýrdal? efíir Gunnar Maqni'uison frá ílcynisdal Þorsteinn Geirharðsson til hægri sigr- aði í stakka og björgunarsundinu. Ólaf- ur Valur Sigurðsson til vinstri varð annar. stétt í þessu .„.ævintýra?" þjóð- félagi. Getur það ekki einmitt gerzt með sjómannadeginum, — ekki vantar áhorfendur til að fylgj- ast með útihátíðahöldum dagsins, a. m. k. ekki hér í Reykjavík, en það er annað sem vantar og það er einmitt sjómaðurinn sjálfur, þátttaka hans í þessum degi fer sífellt minnkandi. f upphafi gat ég um menn, sem vildu leggja sjómannadaginn nið- ur, fleiri hafa sagt að hér áður fyrr hafi sjómannadagurinn verið svo ánægjulegur, en því væri ekki að fagna í dag og þar af leiðandi vildu þeir ekki taka þátt í þessum degi og með þess- um svörum hafa þeir í sumum tilfellum tekið af sk-arið fyrir heila skipshöfn án nokkurrar hugsunar um nauðsyn eða gildi sj ómannadagsins. Að endingu skírskota ég til þín sjómaöur góður. Hugsaðu um sameinaðan kraft sjómannasam- takanna. Fylk þú þér undir merki sjómannadagsins, taktu ávallt þátt í sjómannadeginum ef þér er þess nokkur kostur og ef þú ert á hafi úti á þessum degi, þá taktu þátt í honum í hjarta þínu. Um hálfrar aldar bil var Vík í Mýrdal inn- og útflutningshöfn fyrir Vestur-Skaftafellssýslu. Að vísu voru þar ekki nein hafnar- mannvirki eins og nú tíðkast heldur var þar hafskipalægi all- langt frá Iandi, og vörum um- skipað á áraskipum úr landi og í land sem kunnugt er meðal eldri manna utan héraðs og innan. Og á þeim tíma, sem þann veg var háttað hafnarmálum Skaftfell- inga yfirleitt, fundu menn ekki svo sérstaklega til þeirra að- stæðna, sem hafnleysið skapaði. Menn þar eystra voru vanir að glíma við sjóinn, og brimið á þann hátt, sem tíðkazt hafði um aldir til fiskiróðra, og allt var betra en að taka upp gamla verzl- unarhætti, svo sem að sækja vest- ur til Eyrarbakka, eða þá jafnvel til Reykjavíkur sem þekktist áð- ur fyrr. En eftir að sjósókn lagðist nið- ur í Mýrdal, hefur það ljós runn- ið upp fyrir mörgum, að sú sam- gönguleið, sem opin var með notkun árabáta við upp- og út- skipun, hafi raunverulega verið áfangi að stærra marki, það er fullkomin fisk- og útflutnings- höfn og hafa nú hin síðustu ár augum verið rennt til Dyrhóla- eyjar í því sambandi. En sjóvinnan í Vík var erfið mj ög, og það svo, að þá er til baka er litið, má furðu gegna, að menn þeir, sem í þeirri eld- raun stóðu, skyldu vera jafngóð- ir eftir þá þolraun. Þó var kjöt- útskipunin á haustin það erfið- asta, sem við var átt. Sjór var ekki fær nema norð- anátt væri, og þá í október og nóvember komin frost með stormi, en það var ekki gefizt upp heldur mátti segja að öllum sláturafurðum væri komið í skip á hverju hausti, þó var það ekk- Frá Vík í Mýrdal. Þar var baráttan oft harðsótt. 260 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.