Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Síða 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1975, Síða 66
sinnum Sjötíu sinnum í viku hefja þotur okkar sig til flugs í áætlunarferö, samkvæmt sumaráætlun til 12 staöa í Evrópu og Bandaríkjunum. Þessi mikli feröafjöldi þýöir þaö, aö þú getur ákveðið ferö til útlanda og farið nær fyrirvaralaust. En þaö þarf talsvert til aö þetta sé mögulegt. Þaö þarf traust starfsfólk og góöan flugvélakost. Viö höfum hvort tveggja. Viö höfum 2 Boeing og 3 DC8 þotur, og 1600 starfsmenn, marga meö langa og gifturíka reynslu aö baki, í þjónustu okkar, Starfsfólk okkar hefur ekki aöeins aösetur á íslandi. 500 þeirra starfa á flugstöóvum og skrifstofum okkar í 30 stórborgum erlendis. Hlutverk þess er aö greiða götu þína erlendis. Ætlir þú lengrá en leiöanet okkar nær, þá er ekki þar meö sagt aö viö sleppum alveg af þér hendinni, þá tekur feröaþjónusta okkar viö, og skipuleggur framháldiö í samvinnu viö flest flugfélög heims, sem stunda reglubundiö flug, og fjölda hótela. Þegar þú flýgur meö vélum okkar, þar sem reyndir og þjálfaöir flugmenn halda um stjórnvölinn, og þér finnst aö þú sért aö ferðast á áhyggjulausan, þægi- legan og öruggan hátt, þá veistu aö þaö er árangur af samstarfi alls starfsfólks okkar, sem á einn eóa annan hátt hefur lagt hönd á plóginn til þess aö svo mætti verða. FLUCFELAC LOFTLEIDIR LSLANDS Félög meö þjálfað starfslíð í þjónustu við þig

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.