Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1976, Qupperneq 66
drottnan á alþjóðlegum siglinga- leiðum. Þessi bæklingur var notaður i V-Þýskalandi, Bandaríkjunum og víðar sem sönnun á „óhreinlyndi“ Sovétríkjanna gagnvart Vestur- löndum. En hvernig er þessu farið i raunveruleikanum? Línuskipa- flutningur á almennum farmi hef- ur alltaf verið einokað svið alþjóð- legra skipaflutninga, sem nýir menn hafa ekki átt aðgang að. Hér er um að ræða farm, sem er innan við fjórðungur af öllum skipa- flutningum, en fyrir hann fæst verð, sem er um 75-80% af heild- arverði allra flutninga. Hver er það, sem flytur þennan dýra farm, hverjir græða á hæstu flutnings- gjöldunum? Vestur-Evrópa, Bandaríkin og Japan. Þessi riki ráða yfir 71% af flutningi á al- mennum farmi, nær 98% af gám- flutningi og 100% af léttari farmi, en þetta er undirstaða linuskipa- flutninga á aðalsiglingaleiðunum nú á dögum. Hvað viðvíkur Sovétríkjunum og öðrum COME- CON-löndum, þá er þáttur þeirra í almennum flutningi 12% og í gámflutningi 0.8%. Stutt er síðan sovésku skipa- félögin hófu þátttöku í alþjóðleg- um línuskipaflutningum. Þau flytja aðallega farm fyrir sovéska utanrikisverslun. Þátttaka sovéska kaupflotans í flutningi fyrir er- lenda aðila er alls ekki sambærileg við flutninga og gróða skipafélaga hinna svokölluðu stórvelda hafs- ins. Yfir þessari staðreynd er þagað á Vesturlöndum. Tilgangurinn er sá, að kenna Sovétríkjunum um aukna samkeppni og erfiðleika vestrænna skipafélaga og hylja þannig yfir raunverulegar ástæður þeirrar kreppu, sem nú herjar á vestræna skipaflutningakerfið. Sovétríkin hafa ekki áhuga á neinum einhliða hagaði af alþjóð- legum skipaflutningum. Þau hafa ekki áhuga á neinum einhliða hagnaði af alþjóðlegum skipa- flutningum. Þau hafa áhuga á samstarfi, sem gaeti orðið öllum aðilum hagkvæmt. Slíkt samstarf er mögulegt, ef hagsmunir allra — kaupanda, seljanda og flutnings- aðila — eru teknir með í reikning- inn. í samræmi við þessa stefnu veitir sovéska stjórnin þróunar- löndunum aðstoð við að byggja hafnir, kaupa skip og þjálfa áhafnir. Sovéski kaupflotinn hefur einnig samstarf við mörg vestræn skipafélög. Þessi stefna er i fullu samræmi við þann anda sem ríkir á okkar dögum, andann frá ráð- stefnunni i Helsinki. APN — Hvað um horfur á þróun sovéska kaup- flotans á tímum tiundu fimmára- áætlunarinnar? VF — Farmþungi sovéska kaup- flotans var 15 milljónir tonna 1. janúar 1976. Áætlun okkar fyrir tímabilið 1976-1980 eraðuppfylla allar kröfur lands okkar um farm- flutning og farþegaflutning. Skipaflutningur á að aukast um 30% á tímabilinu. Þetta er aðeins mögulegt með þvi að notfæra sér allar framfarir tækni og vísinda á sviði skipasmíða og flutninga. Með því móti mun sovéski kaupflotinn vaxa bæði að magni og gæðum. Þetta kvæöi „fiskafti'* Víkingurinn uppúr Lögberg—Heimskringlu frá því í vor. Við vitum ekki deili á höfundi, en tókum hið gamalkunna íslenska „bessalevfi“ til birtingar hér. FISKÞVOTTAKONAN Hún tekur í fiskinn og togar i itgga en talar i hljóði, og kerlingin rvskin er kannski ekki hvskin, þó kólni i blóði. Hún þekkir að liða og salt hefur sopið, þó segi ekki fni þvi. Krakkarnir bíða i kotínu og skríða, en karlinn er „á því". Veill hans er flaskan. t vali á manni hún var ekki heppin. Hún stendur i vaski og stöðugu braski og stimpist við hreppinn. Kaldur er sjórinn en kerlingin revnir að klóra i hakkann. Saltur er hjórinn en sigurlaun skórinn á seinasta krakkann. Oft er hún dottin en guðlega gœsku i grámóðu leit hún, þó elskar hún drottinn, sem œ gaf i pottinn og algóðan veit hún. Hún vonar það bara að börnin ei fleiri hann beri i kotið. Hún reynir að Itjara, en i friði vill fara, þá fjörið er þrotið. Borgþór V. Gunnarsson. 394 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.