Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1977, Side 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1977, Side 1
SJÓMANNABLAÐIÐ VIKINGUR 39. ÁRGANGUR —1.-2. TÖLUBLAÐ 1977 SJÓMANNABLAÐIÐ VIKINGUR Útgefandi: F.F.S.Í. Ritstjórar: Guóm. Jensson (áb). og Jónas Guðmundsson. Ritnefnd: Guðm. Ibsen, Jón Wium, og Ölafur Vignir Sigurðsson. Varamenn: Ásgrimur Björnsson, Guðm. Jónsson, og Guðni Sigurjónsson. Ritstjórn og afgreiðsla er að Þingholtsstræti 6, Reykjavík. Utanáskrift: Sjómannablaðið Víkingur, Pósthólf 425, Reykjavík. Sími 15653. Setning, umbrot, filmuvinna: Prentstofa G. Benediktssonar. Prentun: ísafoldarprentsm. h.f. Árg. kr. 3000. VÍKINGUR 349 Meðal efnis er: Greinarflokkur um Hafrann- sóknastofnunina. 1. grein. Jón Jónsson, fiskifræöingur segir frá sögu fiskirannsókna og kemur víða við í viðtali við Jónas Guð- mundsson. Alþjóölegar siglingareglur Nýju siglingareglurnar. Guðjón Ár- mann Eyjólfsson skólastjóri kynnir nýjar siglingareglur. Er kaupskipaflotinn úreltur? Sagt frá nýjum skipageröum, sem auka hagkvæmni og gætu hentaó íslendingum. Komst Bjarni Grímólfsson suður í Saragassahaf? Stórmerk grein eftir Sigurð Guð- jónsson, skipstjóra á Eyrarbakka, en hann hefur áöur ritað merkileg- ar greinar um siglingar til forna. Risa olíuskipin ógna höfun- um. Fróðleg grein um mengun af völd- um olíu. Wyre Victory. Frásögn af áfengisbölinu á brezka togaraflotanum. Nokkrar staðreyndir um kjör ísl. bátasjómanna, grein eftir Guðbjart Gunnarsson stýrimann, þar sem vakin er athygli á þörfu máli. Valgaröur L. Jónsson ritar hugleiðingu um áramót, sagt er frá hvalveiðum og fleiru. Frívaktin Krossgátan 'á i rw 1 K) 0 5LAN0S

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.