Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Side 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Side 35
inaverkfallið neitaði algerlega að ræða helstu kjarakröfur farmanna. Þegar þetta er ritað, 3. maí, hafa tveir árangurslausir sáttafundir verið haldnir. Farskipin eru að koma heim og stöðvast hvert í annars kjölfar, og senn líður að því að áhrifa verkfallsins fer að gæta, en farmannaverkfall er þess eðlis að æðilangur tími líður frá því verkfall hefst þangað til að fer að hafa veruleg áhrif á þjóðlífið. Hér er því engu hægt að spá um hversu langt eða erfitt þetta verkfall verður, eða hver verður árangur þess í næstu samningum, en Vík- ingurinn óskar farmönnum heilla í baráttunni og farsællar lausnar. Nei, það eru engir samningar í nánd. Menn gerast þungir á brún. Frá vinstri: Ingólfur Ingólfsson, Þórður Sveinbjörnsson, Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri, Kristján Hafliðason, vélstjóri, Gylfi Geirsson, loftskeytamaður, Jón Guðmundsson, vélstjóri, Hlöðver Einarsson og Ingólfur Stefánsson. Kristján Hafliðason: Reiknum þetta út enn einu sinni. Guðlaugur Gíslason, framkvæmdastjóri Stýrimannafélags íslands:Og svo er bara að bíða rólegur VÍKINGUR 35

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.