Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1979, Blaðsíða 56
Fuglar eru skrýtnir fuglar Fuglar standa líklega nær sjó- manninum en önnur dýr. Þeir eru hluti af umhverfi þeirra, auðga líf- ið á gráu hafinu og þeir vekja með sjómönnum sérstakar tilfinningar, bæði þegar þeir setjast í makindum á siglutoppinn, eða þegar glampar á væng þeirra hátt upp á himnin- um. Þetta eru þó einkum sjófuglar, eða mávar, sem heimsækja skipin, ýmist í ætisleit, ellegar til þess að hvílast um stund, annaðhvort í uppstreyminu frá þungbyggðum skipsskrokknum, ellegar með því að setjast á þilfar eða mastur. En sjómenn fá líka aðra gesti frá loftinu bláa. Fyrir kemur að farfuglar þyrpast á skipsfjöl sér til hvíldar, einkum þegar eitthvað hefur farið úrskeiðis í „milli- landafluginu“, en farfuglar fljúga sem kunnugt er hundruð mílna yfir hafið í einum áfanga og þá má lítið útaf bera. Menn hafa löngum undrast þetta flug, einkum þó hvernig fuglar geta ratað landa í milli. Eðlishvöt er skiljanlegur hlutur, en langferðir án kennileita á landi hljóta að vera bundnar öðru. Nýverið er lokið umfangsmikl- um tilraunum með fugla, en þar kemur eitt og annað nýtt fram — og ýmislegt annað, sem menn vissu fyrir hefur verið staðfest, einsog t.d. það að fuglar nota sól- ina til ferðalaga yfir lönd og höf. Sjá últraf jólu- blátt ljós Rannsóknir vísindamannanna ná yfir tíu ára tímabil, og þær hafa leitt margt furðulegt í ljós. Fuglar finna á sér mjög nákvæmlega mun 56 á loftþyngd (en hæðarmælar flugvéla nota einmitt loftþyngd- ina til þess að mæla hæðina), og þeir eru mjög næmir á segulsvið jarðar, skynja minnstu breytingu þess, eða með öðrum orðum þá eru þeir með segul „áttavita“. Þá geta þeir einnig notað him- intungl til þess að ákvarða stefnu, eða sem áttavita, og þeir finna lykt af hinum ýmsu álfum og lands- svæðum, eða eru sumsé með svo næmt þefskyn, að það kemur þeim að haldi við staðarákvörðun. VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.