Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Blaðsíða 38
Þeir stungu í hvalina með löngum stingum. ORUGG HANDTOK MEÐ SCXTÍU 00 SEX NOMMJR VINYL GLÓFUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 SEXTIU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN • MEÐ HRJÚFU YFIRBORÐI • ÖRUGG HANDFESTA • FÖÐRAÐIR MEÐ 1 00% ÝFÐU BÖMULLAREFNI • ROTVARÐIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJÚKIR ÍSLENSK FRAMLEHDSLA draup úr hári þeirra og þeir voru skjálfandi úr kulda. Maður í stafni slippbátsins kastaði hamar stððugt í sjóinn. Ég mundaði myndavél- ina. Grindin fór að koma tíðar upp, farinn að þreytast. Hryggur- inn bognaði er hvalirnir létu sig líða niður og sporðblaðið lá þvert. Hinir bátarnir nálguðust og mér skildist að báðir flokkamir væru komnir saman. Bátamir röðuðu sér í langa línu og var nú engin undankomuleið fyrir grindina. Ég hef aldrei séð slíkan bátafjölda á sjó, margir voru í hverjum svo þetta líktist skrúðgöngu. Stundum reyndu hvalirnir að kafa undir bátana en þá var kastað allt hvað af tók. Ég kastaði grjóti í bandi og gusaðist framan í mig, og ég sem ætlaði að vera með hvölunum! Steinninn mátti ekki rekst í báts- skrokkinn er ég hífði hann inn. Bátur formannsins var með fær- eyska fánann í skut, rauður kross með bláum kanti á hvítum grunni. Formaðurinn kallaði í lúður og bað menn að fara ekki of nálægt. Hægt og sígandi var hvalahjörðin rekin í átta að lítilli vík þar sem á rann til sjávar. Margir bátar voru komnir fram fyrir formanninn, orðið þétt á milli og litlu munaði að yrðu árekstrar. Við drógum okkur aftur úr, skipstjórinn sagðist ekki vilja taka þátt í drápinu. Ég hélt hann vildi ekki fá blóð á fína bátinn. Formaðurinn bað menn að stinga ekki of fljótt, en allt í einu sást gusugangur í sandfjörunni. Hjart- að í mér fór að slá hratt og ég bað um að vera settur í land. Ég hljóp eins og fætur toguðu á steinum í fjörunni, hélt um myndavélina svo hún dinglaði ekki. Allt var morandi af fólki, stóð á steinum og í barattri hlíð. Er ég kom í sandfjöruna, lafmóður og titrandi í hnjáliðunum, var sjórinn litaður blóði og gusaðist hátt í loft frá sporðum hvala sem verið var að stinga. Ég byrjaði að taka 38 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.