Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Page 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1981, Page 38
Þeir stungu í hvalina með löngum stingum. ORUGG HANDTOK MEÐ SCXTÍU 00 SEX NOMMJR VINYL GLÓFUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 SEXTIU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN • MEÐ HRJÚFU YFIRBORÐI • ÖRUGG HANDFESTA • FÖÐRAÐIR MEÐ 1 00% ÝFÐU BÖMULLAREFNI • ROTVARÐIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJÚKIR ÍSLENSK FRAMLEHDSLA draup úr hári þeirra og þeir voru skjálfandi úr kulda. Maður í stafni slippbátsins kastaði hamar stððugt í sjóinn. Ég mundaði myndavél- ina. Grindin fór að koma tíðar upp, farinn að þreytast. Hryggur- inn bognaði er hvalirnir létu sig líða niður og sporðblaðið lá þvert. Hinir bátarnir nálguðust og mér skildist að báðir flokkamir væru komnir saman. Bátamir röðuðu sér í langa línu og var nú engin undankomuleið fyrir grindina. Ég hef aldrei séð slíkan bátafjölda á sjó, margir voru í hverjum svo þetta líktist skrúðgöngu. Stundum reyndu hvalirnir að kafa undir bátana en þá var kastað allt hvað af tók. Ég kastaði grjóti í bandi og gusaðist framan í mig, og ég sem ætlaði að vera með hvölunum! Steinninn mátti ekki rekst í báts- skrokkinn er ég hífði hann inn. Bátur formannsins var með fær- eyska fánann í skut, rauður kross með bláum kanti á hvítum grunni. Formaðurinn kallaði í lúður og bað menn að fara ekki of nálægt. Hægt og sígandi var hvalahjörðin rekin í átta að lítilli vík þar sem á rann til sjávar. Margir bátar voru komnir fram fyrir formanninn, orðið þétt á milli og litlu munaði að yrðu árekstrar. Við drógum okkur aftur úr, skipstjórinn sagðist ekki vilja taka þátt í drápinu. Ég hélt hann vildi ekki fá blóð á fína bátinn. Formaðurinn bað menn að stinga ekki of fljótt, en allt í einu sást gusugangur í sandfjörunni. Hjart- að í mér fór að slá hratt og ég bað um að vera settur í land. Ég hljóp eins og fætur toguðu á steinum í fjörunni, hélt um myndavélina svo hún dinglaði ekki. Allt var morandi af fólki, stóð á steinum og í barattri hlíð. Er ég kom í sandfjöruna, lafmóður og titrandi í hnjáliðunum, var sjórinn litaður blóði og gusaðist hátt í loft frá sporðum hvala sem verið var að stinga. Ég byrjaði að taka 38 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.