Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Qupperneq 20
Halldór: „Bráðnauðsynlegt að togararnir geti stundað aðrar veiðar en grálúðuveiðar á vorin.“ skiptir ekki máli hvort við ræðum um ferskfiskmat, freðfiskmat, saltfiskmat eða skreiðarmat. Þarna vantar alla samræmingu og fer það ekki á milli mála. Ingólfur Ingólfsson gerði lítið úr þessari samræmingu sem ég tel að þurfi að vera, en svo lengi sem við ræðum um fiskmat á öllum sviðum, þá er lágmarkskrafa að samræming í mati sé í lagi. Ef samræmingin er ekki fyrir hendi er allt eins gott að sleppa matinu. Ósamræmið á milli staða er ófyrirgefanlegt og það var einn af þeim þáttum sem ég var með í huga og sagði að mér hafi ekki fundist þessi stofnun, sem er Framleiðslueftirlitið, standa sig nægilega vel. í framhaldi af þessu mætti síð- an ræða við forsvarsmenn Fram- leiðslueftirlitsins og ég tek undir það sem Jónas sagði um Rann- sóknarstofnun fiskiðnaðarins. Ef það mál sem við erum nú að ræða um, er dregið saman, þá finnst mér við vera allir á sama báti. En ég held að til þess að gæðin verði bætt verulega þá þurfum við að fá betra hugarfar hjá öllum sem við þessa fram- leiðslu vinna. H.E.: Varðandi Framleiðslu- eftirlitið vil ég aðeins taka fram að ég skrifaði í okt. 1980, ásamt Ing- ólfi Ingólfssyni og fleirum, undir nefndarálit um breytt skipulag Framleiðslueftirlitsins. Við sem hér sitjum erum trú- lega sammála um það að forsenda þess að við höldum uppi velmeg- un á íslandi sé að sjávarútvegur verði áfram öflugur og heilbrigð- ur. Okkur er öllum annt um að viðhalda þjóðlífi eins og við höf- um því og að auka kaupgetu landsmanna. Forsenda þess að það megi takast er m.a. að við höldum áfram að selja úr landi góðar fiskafurðir. Til þess þurfum við að hafa gott, ferskt hráefni. Ef okkur tekst að standa okkur vel í harðri samkeppni við sterka keppinauta um vandláta kaup- endur þurfum við ekki að óttast um framtíð íslensks sjávarútvegs. H.R.: Ég er fullviss um að það mun ekki standa á íslenzkum sjó- mönnum að gera sem þeir geta til þess að bæta hráefnið enn frekar til þess að það komi sem ferskast að landi. þessum umræðum að taka beina afstöðu til Framleiðslueftirlitsins. Þó vil ég gjarnan koma því á framfæri við alþljóð, að ég er ekki nógu ánægður með Framleiðslu- eftirlitið og hvernig það er rekið í dag. Þess vegna hef ég lagt til að starfsemi stofnunarinnar verði ekki aukin, en við og þá á ég við saltfiskframleiðendur sæjum meira en nú um mat á okkar framleiðslu. Eins og kom fram hjá fulltrúum sjómannasamtakanna hér áðan, þá finnst mér það vanti samræmingu í fiskmatið. Það er sama hvaða þáttur er tekinn og Starfsemi Framleiðslueftirlitsins verði ekki aukin Þ.J.: Ég verð að játa það, að ég hef frekar veigrað mér við því í Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta viö íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. 20 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.