Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Qupperneq 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Qupperneq 45
feykilegt og kvaðst Jóhanna sem er á sextugs aldri, orðin mjög slæm í fótunum. „Maður er að verða lappalaus“ eins og hún sagði. Þær hafa samt hvorugar fundið til sjó- veiki en þegar vont er í sjóinn fá þær gjaman höfuðverk. Ég spyr því hvort þær fái ekki eitthvert álag vegna þessara aðstæðna t.d. Gamla góða merkið TRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæö- anna. Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eða án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERGSSON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 svonefnt sjóálag sem stýrimönn- um er greitt, en svo er ekki. Öðruvísi á Akraborg og Herjólfi Þó allar þernur sem starfa á ís- lenskum skipum séu í Þemufélag- inu er þó nokkur munur á að- stæðum þeirra. Þemumar á Akra- borg og Herjólfi koma t.d. heim til sín á kvöldin og þeirra störf felast aðallega í afgreiðslu á veitingum, þær þurfa ekki að sjá um skúring- ar. — „Við skiptumst á, fjórar og fjórar yfir daginn á Akraborg- inni,“ segir Emma. Það var oft óskaplega mikið að gera í sumar hjá okkur þegar bæði skipin voru full, fimm ferðir á dag. Hálftím- ann sem stoppað er í landi, notum við til að þrífa borðin, vaska upp og undirbúa næstu ferð en við vorum oft ekki búnar að því í sumar þegar fólkið fór að streyma inn aftur. Þetta er oft ansi erfitt þegar f jölmennt er í skipinu. Ég vil taka það fram að samskipti okkar við útgerðina eru með miklum ágætum, forstjórinn er mjög lið- legur við okkur en meðan við er- um í Þenufélaginu er greitt sam- kvæmt taxta þess og það kaup er orðið alltof lágt,“ segir Emma. Innan Þemufélagsins hefur komið til tals hvort þær yrðu betur settar með því að gerast félagar í Sjómannafélögum viðkomandi staða því þá gætu starfsmenn fé- laganna annast mál þeirra. En þemumar óttast að ef Þemufélag- ið yrði lagt niður og þær samein- uðust félögum háseta, sjómanna- félögunum, myndi starfsheiti þeirra líka leggjast niður og þær nefndar vikafólk en það hefur enn lægra kaup en þemur. Þess munu dæmi að konur sem unnið hafa sem þemur, hafa ráðið sig sem vikafólk og unnið nákvæmlega sömu störf og þær gerðu sem þernur en fyrir minna kaup. Eru þemur þá óþarfar um borð nú á tímum? Skip sem hafa færri en tólf manna áhöfn, hafa yfirleitt ekki þernur um borð en þar munu vera svonefndir hjálparkokkar til að- stoðar í eldhúsi eða messadrengir. Þar sem fæstir eru um borð, sjá kokkamir einir um störfin. Mun erfiðara er að halda gömlu skipum Eimskipafélagsins hreinum en þeim nýrri og á þeim gömlu eru sums staðar tvær þemur. Þær stöllur, Jóhanna og Emma eru sannfærðar um að ekki fengjust karlmenn til að vinna störf þem- anna fyrir það kaup sem þær fá og auðvitað finnst þeim óréttlátt að þær skuli fá svo lágt kaup, bara af því þær eru kvenkyns. Þær eru því staðráðnar í að standa fast við kröfugerðina og rétta hlut starfs- systra sinna og sinn eiginn. Þær eru ánægðar í starfinu, finnst heilnæmt og hressandi oft á tíðum að vera á sjónum og gott and- rúmsloft ríkjandi þar sem þær vinna. Gaman væri að vita hvort skipverjum finnst ekki líka mikils virði að hafa konur um borð til að lita aðeins það karlasamfélag sem þar er. Grun hef ég einnig um að flestar þemumar á farskipunum sem yfirleitt eru konur á miðjum aldri, vinni verk sín það vel og samviskusamlega að útgerðinni sé mikill hagur að hafa þær um borð. Því er vonandi að takist að rétta hlút þeirra svo sem sanngjamt er. E.Þ. Lögreglumaður sagði við mann, sem gekk um gólf á gang- stéttinni klukkan 3 að nóttu: — Hvað ert þú að gera hér? — Maðurinn: Ég gleymdi hús- lyklunum og nú er ég að bíða eftir að bömin mín komi heim. VÍKINGUR 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.