Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Síða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Síða 46
Skipstjórnarsam líkir frá Atlas Krupp-Atlas hefur nú kynnt sér- stakan skipstjórnar-„simulator“ eða samlíki, sem einkum er ætl- Furuno Electric Co. hefur nú sent frá sér nýja tegund af veðurkorta- móttakara, sem nefnist FAX-108. Veðurkortamóttakari þessi er mjög fyrirferðarlítill og er hægt að láta hann sitja á borði eða festa á FAX-108 veðurkortamóttakari frá Furuno. aður fyrir sjómannaskóla, en samlíkinum var komið fyrir í sjó- mannaskólanum í Hamborg. vegg. Móttakarinn er 34% fyrir- ferðarminni og 46% léttari en fyrri gerð af veðurkortamóttökurum Furuno. Pappírinn í móttakaranum er 10 tommur og hægt er að færa allar sendistöðvar inn á milli, en alls er hægt að stilla 512 stöðvar inn á minnið, sem síðan sér um að mót- takarinn taki á móti kortum á ákveðnum tímum, þannig að menn þurfa ekki að hugsa um að kveikja og slökkva á tækinu á ákveðnum tímum. Umboð fyrir Furuno veður- kortamóttakara hefur Skipatæki h.f. Scanmaraflastýritækið sýnir bæöi dýpi,sökkhraða veiðafæris og hita sjávar Norska fyrirtækið Scanmar sendi í fyrra á markaðinn svo- nefnda Scanmar afiastýringu (fangstkontroll). Þetta tæki býður upp á margvíslega möguleika og er hægt að nota það við venjulegar togveiðar, nótaveiðar eða drag- nótveiðar. Aflastýringin gefur margvísleg- ar upplýsingar til skipstjórnar- manna. Það sýnir dýpt veiðarfæris í sjó, sökkhraða, til dæmis nótar, afla í trollpoka, hita sjávar á við- komandi dýpi, fjarlægð milli tog- hlera o.s.frv. — Með þessu móti er hægt að fylgjast til dæmis með straumhraða og ýmsu fleiru. Aflastýringin frá Scanmar byggir á þráðlausum upplýsingum og hefur hver samstæða sýna eigin senditíðni, en það er gert til að koma í veg fyrir truflanir nálægra skipa, sem kynnu að hafa sams- konar tæki í notkun, en sem kunn- ugt er hafa asdiktækin oft á tíðum truflað hvert annað þegar þau senda öll út á sömu tíðni. Efri myndin sýnir Scanmar móttökutækið í brú skips, en neðri mynd sýnir hvernig aflastýribúnaðinum er komið fyrir á hringnótaveiðum. a n1 _______v\ Nýr veðurkorta- móttakari frá Fureno 46 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.