Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Qupperneq 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Qupperneq 46
Skipstjórnarsam líkir frá Atlas Krupp-Atlas hefur nú kynnt sér- stakan skipstjórnar-„simulator“ eða samlíki, sem einkum er ætl- Furuno Electric Co. hefur nú sent frá sér nýja tegund af veðurkorta- móttakara, sem nefnist FAX-108. Veðurkortamóttakari þessi er mjög fyrirferðarlítill og er hægt að láta hann sitja á borði eða festa á FAX-108 veðurkortamóttakari frá Furuno. aður fyrir sjómannaskóla, en samlíkinum var komið fyrir í sjó- mannaskólanum í Hamborg. vegg. Móttakarinn er 34% fyrir- ferðarminni og 46% léttari en fyrri gerð af veðurkortamóttökurum Furuno. Pappírinn í móttakaranum er 10 tommur og hægt er að færa allar sendistöðvar inn á milli, en alls er hægt að stilla 512 stöðvar inn á minnið, sem síðan sér um að mót- takarinn taki á móti kortum á ákveðnum tímum, þannig að menn þurfa ekki að hugsa um að kveikja og slökkva á tækinu á ákveðnum tímum. Umboð fyrir Furuno veður- kortamóttakara hefur Skipatæki h.f. Scanmaraflastýritækið sýnir bæöi dýpi,sökkhraða veiðafæris og hita sjávar Norska fyrirtækið Scanmar sendi í fyrra á markaðinn svo- nefnda Scanmar afiastýringu (fangstkontroll). Þetta tæki býður upp á margvíslega möguleika og er hægt að nota það við venjulegar togveiðar, nótaveiðar eða drag- nótveiðar. Aflastýringin gefur margvísleg- ar upplýsingar til skipstjórnar- manna. Það sýnir dýpt veiðarfæris í sjó, sökkhraða, til dæmis nótar, afla í trollpoka, hita sjávar á við- komandi dýpi, fjarlægð milli tog- hlera o.s.frv. — Með þessu móti er hægt að fylgjast til dæmis með straumhraða og ýmsu fleiru. Aflastýringin frá Scanmar byggir á þráðlausum upplýsingum og hefur hver samstæða sýna eigin senditíðni, en það er gert til að koma í veg fyrir truflanir nálægra skipa, sem kynnu að hafa sams- konar tæki í notkun, en sem kunn- ugt er hafa asdiktækin oft á tíðum truflað hvert annað þegar þau senda öll út á sömu tíðni. Efri myndin sýnir Scanmar móttökutækið í brú skips, en neðri mynd sýnir hvernig aflastýribúnaðinum er komið fyrir á hringnótaveiðum. a n1 _______v\ Nýr veðurkorta- móttakari frá Fureno 46 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.