Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Page 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Page 51
Hægt er að spara á margvíslegan hátt Nú á þessum síðustu og verstu tímum er mikið rætt um hvemig helst megi spara olíunotkun um borð í skipum. Jydsk Teknologisk Institut og Skibsteknisk Labora- torium í Danmörku hafa nýverið gefið út bækling um hvemig hægt er að spara orkuna á margvíslegan máta og verða ráð þessara stofn- ana birt í þessu og næstu blöðum Víkings. Hvemig á að velja skrúfubúnaðinn? Ef menn eru ekki alveg vissir í sinni sök um að hafa valið ná- kvæmlega réttan skrúfubúnað fyrir bátinn eða skipið ber að láta kanna það. Skibsteknisk Labora- torium tekur meðal annars að sér könnun á slíku. 1. Hafið ummál skrúfunnar eins stórt og mögu- legt er. FOROGET DIAMETER SPAR 10% ENERGI 2. Kanniðhvort viturlegt er að nota skrúfu- hring. 3. Veljið gír sem gefur skrúf- unni réttan snúningshraða. r---------\ FORKERT GEAR = 10% ENERGITAB Dæmi: Á togbáti með 400 ha. vél og sem er ekki með skrúfuhring ætti ummál skrúfunnar að vera 1,5 til 1,7 m. Það stór skrúfa sparar um 10% í orku ef gírinn er einnig rétt valinn. Skrúfuhringur ásamt réttu vali á gír getur sparað allt að 20%. Vitlaust valinn gír getur þýtt 10% orkutap. VÍKINGUR 51

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.