Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 51
Hægt er að spara á margvíslegan hátt Nú á þessum síðustu og verstu tímum er mikið rætt um hvemig helst megi spara olíunotkun um borð í skipum. Jydsk Teknologisk Institut og Skibsteknisk Labora- torium í Danmörku hafa nýverið gefið út bækling um hvemig hægt er að spara orkuna á margvíslegan máta og verða ráð þessara stofn- ana birt í þessu og næstu blöðum Víkings. Hvemig á að velja skrúfubúnaðinn? Ef menn eru ekki alveg vissir í sinni sök um að hafa valið ná- kvæmlega réttan skrúfubúnað fyrir bátinn eða skipið ber að láta kanna það. Skibsteknisk Labora- torium tekur meðal annars að sér könnun á slíku. 1. Hafið ummál skrúfunnar eins stórt og mögu- legt er. FOROGET DIAMETER SPAR 10% ENERGI 2. Kanniðhvort viturlegt er að nota skrúfu- hring. 3. Veljið gír sem gefur skrúf- unni réttan snúningshraða. r---------\ FORKERT GEAR = 10% ENERGITAB Dæmi: Á togbáti með 400 ha. vél og sem er ekki með skrúfuhring ætti ummál skrúfunnar að vera 1,5 til 1,7 m. Það stór skrúfa sparar um 10% í orku ef gírinn er einnig rétt valinn. Skrúfuhringur ásamt réttu vali á gír getur sparað allt að 20%. Vitlaust valinn gír getur þýtt 10% orkutap. VÍKINGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.