Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1982, Blaðsíða 64
Þorsteinn kaupmaður kom kvöld eitt fullur heim og háttaði hjá konu sinni. Þegar hann hefur sofið um hríð, rís hann upp með andfælum og segir: — Nei, þetta dugir ekki, góða mín! Nú verð ég að fara heim til konunnar. Steini litli sat í strætisvagni með mömmu sinni. Andspænis þeim sat feikilega há og digur kona. Steini litli starði lengi höggdofa á konuna, sneri sér svo að mömmu sinni spurði: —Er þetta allt saman einn kvenmaður? Glímukappi var að halda ræðu á ungmennafélagsfundi og sagði meðal annars: — Á söguöldinni voru íslend- ingar menn, þá voru þeir engar lyddur, eins og þeir eru nú. Það voru karlar, sem höfðu krafta í kögglum. Þeirfóru tuttugu í Gretti og höfðu hann ekki. Presturinn á Mel var værukær og messaði ekki, nema hann teldi sérstaka ástæðu til. Sunnudagsmorgun einn lítur hann út, sér að veður er slæmt og segir við konu sína: — Ég held ég nenni ekki að messa í dag, góða mín. — Hvað er þetta maður! Manstu ekki, að þú átt að jarða? sagði konan. — Æi, jú, það er helvítis líkið, svaraði presturinn. 64 Einn af lagaprófessorum Háskól- ans, látinn fyrir nokkrum árum, var hinn mesti reglumaður í hví- vetna, en sjúkdómur, sem hann varð fyrir í æsku, olli því, að hann var afar skjálfhentur. Ungur stúdent var að byrja nám og sat í fyrsta tíma hjá þessum prófessor. Stúdentinn hafði ekki séð prófessorinn fyrr. Nú fer prófessorinn að fá sér í nefið, en þá varð skjálftinn sérlega áberandi. Stúdentinn laut þá að sessunaut sínum og hvíslaði: — Helvíti er karlinn harður af sér að mæta í tíma svona timbr- aður. -¥■ Heili, hjarta og kynfæri munu vera talin einhver helstu líffæri mannsins. Einu sinni var hjúkrunarkona að ganga undir lokapróf í hjúkrun. Læknir, sem prófaði, spyr hana nú, hver séu helstu líffæri manns- ins. — Heili og hjarta, segir hún. — Og fleira? spyr læknirinn. Stúlkan hikar og segið síðan: — Æ, að ég skuli ekki muna þetta, svo oft er þó búið að troða því í mig. — Já, ætli það ekki, sagði læknirinn og kímdi. -¥■ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.