Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 5
Hverjum er ofaukið? Það hefur vakiö athygli manna nú undanfariö aö ráöinn hefur veriö framkvæmdastjóri hjá Bæjarútgerö Reykjavíkur, maöur sem ekki er vitaö til aö afskipti hafi haftafútgerö á einn eöa annan hátt. Ekki þekki ég til mannsins á nokk- urn hátt, en sé hann meö augum annarra, en fram hefur komiö aö hér muni vera um tölu- glöggan mann aö ræöa. Ég hef alltaf haft þá skoöun aö menn þyrftu aö hafa einhverja þekk- ingu til aö bera, á þvístarfi sem þeim er faliö. í kjölfar þessarar ráöningar fara menn aö velta því fyrir sér, hvernig er þá útgeröarráö saman sett og getur þaö ekki miölaö hinum nýja forstjóra afþekkingu sinni? Þaö erþess viröi aö athuga nánarhvernig út- geröarráö ersamansett: Formaöur: RagnarJúlíusson, skólastjóri Meöstjórnendur: Björn Dagþjartsson, forstj. Ranns.st. fisk- iönaöarins Skúli Jónsson, viöskiptafræöingur Kristján Benediktsson, kennari Bjarni P. Magnússon, hagfræöingur Sigurjón Pétursson, trésmiöur Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögfræöingur. Allir þessir menn eru vel menntaöir í sínum starfsgreinum, um þaö þarf ekki aö deila og vinna sjálfsagt verk sín varöandi útgeröarmál eins vel og þekking þeirra leyfir, en ekki ætla ég útgeröarráöi t.d. aö ráöa fjósamann úrsveit sem aldrei á sjó hefur komiö sem skipstjóra á skipsín. Annar þeirra manna, sem sagt hefur veriö upp starfi hjá útgeröarfyrirtækinu er búinn aö starfa þar árum saman og ef marka má þær upplýsingar sem fyrir liggja um rekstur frysti- hússins viröist ekki hafa veriö illa haldiö á mál- umþar. Formaöur útgeröarráös sagöi eitthvaö á þá leið, i útvarpi, aö best reknu fyrirtækin í útgerö, heföu veriö þarsem einn forstjóri varog vitnaöi íþvísambandi til þeirra Ingvars Vilhjálmssonar og Tryggva Ófeigssonar. Hann sagöi einnig, aö forstjóri þyrfti hvorki aö þekkja haus né sporö á fiski. Þeir tveir menn sem bent vará sem forstjóra útgerðarfélags, þekktu báöir haus og sporö á fiski og vissu hvaö var fram og aftur á skipi. Báöir þessir menn ólust upp viö sjósókn og voru þeir landsþekktir fiskimenn þegar þeir hófu störf sem framkvæmdastjórar útgeröar og vinnslu. Lagöi meirihluti útgeröarráös einhverjar ráöleggingar fyrir um störf Einars Sveinsson- ar, sem hann tók ekki til greina? Ágætt væri aö fá svör viö því. Einar Sveinsson er búinn aö starfa viö fyrir- tækiö árum saman og ekki veriö sett út á hans störf, svo almenningi sé kunnugt. Þegar menn ráöast til fyrirtækja, ætlast menn til að komiö sé fram viö þá á þann hátt sem heiöursmönnum sæmir. Um störf Björgvins Guömundssonar ætla ég ekki aö fjölyröa, hann er nýlega kominn aö út- geröinni og mun ég ekki leggja mat á störf hans. Mér sýnist aö athyglisverð sé samsetning útgerðarráðs þó ekki sé meira sagt. Ég þekki fáa þeirra, en suma kannast ég mæta vel viö og tel aö einn hafi þaö fram yfir aöra ráösmenn aö hann gerir sér fulla grein fyrir hvernig afli þarf aö vera svo hann sé not- hæfurtilvinnslu. Eins og oröaö var hér áöur í þessu greinar- korni væri stórfróölegt fyrir almenning í Reykjavík, sem mun bera endanlega ábyrgö á útgeröarfyrirtækinu aö fá aö sjá hinar stórgóöu tillögurráösins sem ekki var fariö eftir. Þaö form á framkvæmdastjórn hefur verið notaö með góöum árangri viö stjórnun Útgerö- arfélags Akureyringa og hefurekki heyrstann- aö en þargangi þetta fyrirkomulag vel. Hér áöur fyrr þurftu menn ekki aö gera al- menningi grein fyrirgeröum sínum hjá opinber- um fyrirtækjum, en nú telja menn sjálfsagt aö slfktségert. Aö lokum held ég að hugleiöa þyrfti aöra samsetningu útgeröarráös en nú er. Ég vona aö hinn ungi maöur sem ráöinn hefur veriö veröi til þess aö bjarga hinni marghrjáöu út- gerö. IngólfurStefánsson Víkingur 5 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.