Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 33
ölvuratsjá viö, og er þaö vissulega vel. Þeir hófu strax framleiðslu ARPA-tækja og er samkeppn- in hörö á þessum markaöi. Streyma nú á markaöinn hinar fullkomnustu ratsjár með sjálf- virkri útsetningu, eins og t.d. RACAL-DECCA, AMTICOL frá Kelvin Hughes í samvinnu viö NORCONTROL í Noregi, ATL- AS, SPERRY, JAS-800 frá JRC o.s.frv. Auk þess sem tækin sýna allt hið sama og önnur ratsjártæki þá eru nýj- ungar fjölmargar og skal hér tint til ýmislegt af þeim. Efni í þessa grein er tekið sitt úr hverri áttinni, þar eö hér er hvorki rúm né timi til aö lýsa hverju einstöku tæki. Geta tækjanna er mjög svip- uö en útfærsla mismunandi. Inn á tölvuratsjárnar er hægt aö tengja önnur ratsjártæki eitt eöa fleiri, svo sem gýróáttavita ogvegmæli. Ég vona að við fáum innan ekki allt of langs tima svona ratsjártölvu hingaö i skólann i samþandi viö tölvuna okkar og samlikinn. Kennslaá ARPA ARPA-ratsjáin vinnur mjög sjálfvirkt, en þaö er samhljóða álit allra, sem hafa fengið tæk- in, aö til þess aö nýta aö fullu tækniútbúnað og möguleika ARPA-tækja er nauðsynlegt aö kunna til hlitar ratsjárút- setningar (plott) — miðju- og utanmiöjuútsetningu — eins og kennt er hér viö Stýri- mannaskólann, bæöi i samlíki skólans og i bekkjarkennslu. Víöa erlendis er fyrir nokkru hafin kennsla í meöferö þess- ara ratsjártækja á sérstökum námskeiðum. Endurmennt- unarnámskeið þreska versl- unarflotans (MNTB) — Mer- chant Navy Traning Board — segir orörétt i greinargerð um þessi námskeiö: „Inntökuskil- yrði eru að nemendur hafi Stilling:Stafnlinustilling — Raunhreyfing. Óbrotnarlínur, semmarka afsiglingaleió. Fyrirfram ákvöröuö stefna sýndmeö brotnum línum. Punktur, sem sýnirhvarbreyttskal um stefnu. Stefnulina. Þegar siglingaleiöir erumarkaöarinná ratsjá ersjónskifan alltaf áttavitastillt og sýnir réttvisandi stefnur. StillingiStafnlínustilling — raunhreyfing. Stafnlina. Endurvarp vatiö ogmerktmeöstefnu-og tímaþáttum. Breytilegur fjarlægöarpunktur, sem stillt- urermeðbreytilegumfjarlægöarhring (VRM). Rafstika (ERM)=Electronic Bearing Marker. Stilling: Kortagerö (Radarmapping). Kortafsiglingaleiö og svæði erunniö fyr- irfram og settáskífuna og siöan geymti minni tækisins. ARPA-tæki geta geymt i minni frá 4 upp i 15 kort. K ortiö er dregiö upp meö beinum línum. Meö sérstökum táknum erhægtaö merkja inn staði, sem miö og stefnubreyt- ingarerumiðaðarviö. Unnteraönota 150 tákn viðgerökorta. Hvertkortermiöaö viö breidd og lengd eigin skips og ratsjáin eráttavitastilltog sýnirmiö ogstefnur réttvísandi. Stilling: Sjálfvirk — réttvisandi eöamiöaö viöstefnuskipsins. Leitarsjálfvirktalltaö24sjómilur. Svæöi afmarkaö tilsjálfvirkrarleitar. Öll endurvörp, sem koma inn á ratsjána á þessu svæöi eru merktmeö stefnu- og hraöaþáttum. Mörksvæöis fyrirsjálfvirka leit. Stafnlina. Einnar sjómílu geisli frá eigin skipi. Blindsvæöi, sem ekkierleitaö á. Víkingur 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.