Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1983, Blaðsíða 33
ölvuratsjá
viö, og er þaö vissulega vel.
Þeir hófu strax framleiðslu
ARPA-tækja og er samkeppn-
in hörö á þessum markaöi.
Streyma nú á markaöinn hinar
fullkomnustu ratsjár með sjálf-
virkri útsetningu, eins og t.d.
RACAL-DECCA, AMTICOL frá
Kelvin Hughes í samvinnu viö
NORCONTROL í Noregi, ATL-
AS, SPERRY, JAS-800 frá
JRC o.s.frv. Auk þess sem
tækin sýna allt hið sama og
önnur ratsjártæki þá eru nýj-
ungar fjölmargar og skal hér
tint til ýmislegt af þeim. Efni í
þessa grein er tekið sitt úr
hverri áttinni, þar eö hér er
hvorki rúm né timi til aö lýsa
hverju einstöku tæki.
Geta tækjanna er mjög svip-
uö en útfærsla mismunandi.
Inn á tölvuratsjárnar er hægt
aö tengja önnur ratsjártæki eitt
eöa fleiri, svo sem gýróáttavita
ogvegmæli.
Ég vona að við fáum innan
ekki allt of langs tima svona
ratsjártölvu hingaö i skólann i
samþandi viö tölvuna okkar og
samlikinn.
Kennslaá ARPA
ARPA-ratsjáin vinnur mjög
sjálfvirkt, en þaö er samhljóða
álit allra, sem hafa fengið tæk-
in, aö til þess aö nýta aö fullu
tækniútbúnað og möguleika
ARPA-tækja er nauðsynlegt
aö kunna til hlitar ratsjárút-
setningar (plott) — miðju- og
utanmiöjuútsetningu — eins
og kennt er hér viö Stýri-
mannaskólann, bæöi i samlíki
skólans og i bekkjarkennslu.
Víöa erlendis er fyrir nokkru
hafin kennsla í meöferö þess-
ara ratsjártækja á sérstökum
námskeiðum. Endurmennt-
unarnámskeið þreska versl-
unarflotans (MNTB) — Mer-
chant Navy Traning Board —
segir orörétt i greinargerð um
þessi námskeiö: „Inntökuskil-
yrði eru að nemendur hafi
Stilling:Stafnlinustilling — Raunhreyfing.
Óbrotnarlínur, semmarka afsiglingaleió.
Fyrirfram ákvöröuö stefna sýndmeö
brotnum línum.
Punktur, sem sýnirhvarbreyttskal um
stefnu.
Stefnulina.
Þegar siglingaleiöir erumarkaöarinná
ratsjá ersjónskifan alltaf áttavitastillt og
sýnir réttvisandi stefnur.
StillingiStafnlínustilling — raunhreyfing.
Stafnlina.
Endurvarp vatiö ogmerktmeöstefnu-og
tímaþáttum.
Breytilegur fjarlægöarpunktur, sem stillt-
urermeðbreytilegumfjarlægöarhring
(VRM).
Rafstika (ERM)=Electronic Bearing
Marker.
Stilling: Kortagerö (Radarmapping).
Kortafsiglingaleiö og svæði erunniö fyr-
irfram og settáskífuna og siöan geymti
minni tækisins. ARPA-tæki geta geymt i
minni frá 4 upp i 15 kort.
K ortiö er dregiö upp meö beinum línum.
Meö sérstökum táknum erhægtaö
merkja inn staði, sem miö og stefnubreyt-
ingarerumiðaðarviö. Unnteraönota 150
tákn viðgerökorta. Hvertkortermiöaö
viö breidd og lengd eigin skips og ratsjáin
eráttavitastilltog sýnirmiö ogstefnur
réttvísandi.
Stilling: Sjálfvirk — réttvisandi eöamiöaö
viöstefnuskipsins.
Leitarsjálfvirktalltaö24sjómilur.
Svæöi afmarkaö tilsjálfvirkrarleitar. Öll
endurvörp, sem koma inn á ratsjána á
þessu svæöi eru merktmeö stefnu- og
hraöaþáttum.
Mörksvæöis fyrirsjálfvirka leit.
Stafnlina.
Einnar sjómílu geisli frá eigin skipi.
Blindsvæöi, sem ekkierleitaö á.
Víkingur 33